Sleppa leiðarkerfi
Upplýsingavefur tollstjóra

Allt um falsaðar vörur og hugverkarétt.Upplýsinga- og þjónustuveitan island.is (opnast í nýjum glugga)CITES - dýr og plöntur í útrýmingarhættuUpplýsingar fyrir þá sem ætla að flytja milli norræna ríkja, vinna þar eða stunda námNordisk etax - upplýsingavefur um skattamál á norðurlöndum

Tollstjóri - Þing og sveitarsjóðsgjöld

Þing og sveitarsjóðsgjöld (AB)

Hægt er að greiða inn á neðangreindan reikning.

Reikningurinn er eingöngu ætlaður til greiðslu á opinberum gjöldum utan staðgreiðslu.

Banki

Hb.

Reikningur

Kennitala
0101 26 19393 650269-7649

Ef verið er að greiða fyrir annan aðila en eiganda reikningsins sem greiðslan kemur frá þarf að senda skýringar á fax númer 562-5826 eða á netfangið skattur[hja]tollur.is.

Undir opinber gjöld falla ýmsir skattar og gjöld. Tekjuskattur, útsvar, iðnaðarmálagjald, búnaðargjald og endurgreiðsla fjármagnstekjuskatts tengdum rekstri.

Uppgjörstímabil, gjalddagar og eindagar

Álagning einstaklinga í rekstri er 1. ágúst og lögaðila er 1. nóvember. Gjalddagar opinberra gjalda hjá lögaðilum eru tíu. Fyrirframgreiðsla sem tekur mið af álagningu fyrra árs er með átta gjalddaga, það er fyrsti dagur í febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst og september. Gjalddagar álagningar 1. nóvember eru tveir, fyrsti dagur nóvember og desember. Eindagi er alltaf síðasti virki dagur sama mánaðar.

Þegar álagning er undir ákveðinni upphæð getur gjalddögum fækkað. Álagning undir 4.000 kr gjaldfellur öll 1. ágúst hjá einstaklingum í rekstri og 1. nóvember hjá lögaðilum. Á öðrum gjalddögum er ekki innheimt lægri upphæð en 2.000 kr. 

Dráttarvextir

Dráttarvextir reiknast frá gjalddaga hafi ekki verið greitt á eindaga.

Vanskil

Nánari upplýsingar um vanskil.

Til baka


Reglugerð nr. 988/2003 um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds vegna alþjónustu á árinu 2004
Lög nr. 90/2003 um tekjuskatt
Lög nr. 45/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda
Nánari upplýsingar um opinber gjöld hjá Ríkisskattstjóra
Hvað kostar vara hingað komin - reiknaðu aðflutningsgjöldinFinndu tollskrárnúmer aðflutningsgjöld og skilmála - reiknaðu gjöldinTollalínan - allt um þína tollafgreiðslu!Yfir 1000 síður af upplýsingum um lög og stjórnvaldsreglur um tollamálHringdu í 800 5005 ef þú hefur upplýsingar um fíkniefniKynntu þér möguleika á gerð greiðsluáætlunar