Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Upplýsingar um persónuafslátt

Persónuafsláttur er skattaafsláttur sem veittur er öllum 16 ára og eldri. Hér má finna upplýsingar um fjárhæð persónuafsláttar, hvað skal gera þegar byrjað er í nýrri vinnu og hvernig færa á persónuafslátt á milli launagreiðenda.





Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

31. júl. Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

31. júl. Fyrirframgreiðsla þinggjalda lögaðila 6/8

31. júl. Eindagi eftirlitsgjalds fasteignasala

31. júl. Útvarpsgjald einstaklinga, greiðsla 2/3

31. júl. Þing- og sveitarsjóðsgjöld einstaklinga, greiðsla 2/7

1. ágú. Vörugjöld af ökutækjum (að hámarki 12 mánuðum eftir innflutning)

1. ágú. Skipulagsgjald

1. ágú. Gjalddagi kílómetragjalds á rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbifreiðar vegna júlí

5. ágú. Gjalddagi áfengisgjalds af innlendri framleiðslu vegna júlí

5. ágú. Greiðslufrestur á áfengisgjaldi v/innflutnings

Fyrirsagnalisti

31. júl. Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

31. júl. Fyrirframgreiðsla þinggjalda lögaðila 6/8

31. júl. Eindagi eftirlitsgjalds fasteignasala

31. júl. Útvarpsgjald einstaklinga, greiðsla 2/3

31. júl. Þing- og sveitarsjóðsgjöld einstaklinga, greiðsla 2/7

1. ágú. Vörugjöld af ökutækjum (að hámarki 12 mánuðum eftir innflutning)

1. ágú. Skipulagsgjald

1. ágú. Gjalddagi kílómetragjalds á rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbifreiðar vegna júlí

5. ágú. Gjalddagi áfengisgjalds af innlendri framleiðslu vegna júlí

5. ágú. Greiðslufrestur á áfengisgjaldi v/innflutnings



Fréttir og tilkynningar

16. júl. 2025 : Falsaðar OxyContin töflur í umferð

Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði við Háskóla Íslands hefur greint falsaðar 80 mg OxyContin töflur í dreifingu á Íslandi. Töflurnar innihalda ekki oxycodone.

11. júl. 2025 : Ölgerðin hlýtur vottun sem viðurkenndur rekstraraðili (AEO)

Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. hefur nýverið hlotið viðurkenninguna viðurkenndur rekstraraðili (AEO) hjá íslenskum tollayfirvöldum. AEO-vottunin er staðfesting á að fyrirtækið sé öruggur hlekkur í aðfangakeðjunni og nýtur þar af leiðandi viðurkenningar íslenskra og erlendra tollayfirvalda.

10. júl. 2025 : Lokafrestur til að skila ársreikningum er 31. ágúst

Ársreikningum á að skila til ársreikningaskrár innan mánaðar eftir staðfestingu á aðalfundi. Ársreikningum er skilað með rafrænum hætti í gegnum þjónustuvef Skattsins.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Leiðbeiningar um sjálfsafgreiðsluleiðir

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um sjálfsafgreiðsluleiðir sem í boði eru hjá Skattinum, svo sem vegna innskráningar á þjónustuvef, innheimtu opinberra gjalda og beiðna um gögn.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica