Spurning 2 - forráðamaður farmverndar


Hvaða starfsmaður fyrirtækis má vera forráðamaður farmverndar?

Hér á að skrá upplýsingar um starfsmanninn, sem verður forráðamaður farmverndar hjá fyrirtækinu.

Þar getur t.d. verið átt við stjórnarformann, forstjóra, aðstoðarforstjóra, framkvæmdastjóra, aðstoðarframkvæmdastjóra, skrifstofustjóra, fjármálastjóra, deildarstjóra, framleiðslu- stjóra, verksmiðjustjóra, verkstjóra, öryggisfulltrúa eða gæðastjóra.

Kennitala.

Hér á að skrá tíu stafa kennitölu forráðamanns farmverndar án bandstriks.

Tölvupóstfang.