Tollstjóri

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

FRÉTTIR


Áfram
Þrjú fyrirtæki valin til að taka þátt í tilraunaverkefni um AEO-vottun
22. júní 2018

Þrjú fyrirtæki valin til að taka þátt í tilraunaverkefni um AEO-vottun

Fyrirtækin IKEA, Marel og ThorShip hafa verið valin til að taka þátt í tilraunaverkefni Tollstjóra um VRA-vottun (AEO-vottun). Fyrirtækin voru valin úr hópi umsækjenda þar sem þau uppfylltu skilyrði tilraunaverkefnisins auk þess að gegna mismunandi hlutverkum í aðfangakeðjunni.

Meira...
Tollstjóri óskar eftir fyrirtækjum til að taka þátt í tilraunaverkefninu „Viðurkenndir rekstraraðilar“ (AEO-vottun).
18. júní 2018

Tollstjóri óskar eftir fyrirtækjum til að taka þátt í tilraunaverkefninu „Viðurkenndir rekstraraðilar“ (AEO-vottun).

Tollstjóri hefur að undanförnu unnið að innleiðingu á AEO-vottun hér á landi. AEO er alþjóðleg gæðavottun sem felur í sér að fyrirtækið er talið vera öruggur hlekkur í aðfangakeðjunni, hefur tileinkað sér ábyrga tollmeðferð og uppfyllir kröfur um alþjóðlega vöruflutninga. Vakin er athygli á að umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 19. júní 2018.

Meira...
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir