Tollstjóri

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

FRÉTTIR


Áfram
Jólagjafir frá útlöndum
4. desember 2018

Jólagjafir frá útlöndum

Nú styttist til jóla og margir eiga von á pakka frá vinum eða ættingjum sem búsettir eru erlendis. Tollstjóri vill benda á að í ákveðnum tilvikum þarf ekki að greiða aðflutningsgjöld af jólagjöfum, sem sendar eru til landsins.

Meira...
Lög nr. 117/2018 hafa tekið gildi.
30. nóvember 2018

Lög nr. 117/2018 hafa tekið gildi.

Þann 30. nóvember 2018 tóku lög nr. 117/2018 gildi en lögin fela m.a. í sér ýmsar breytingar á lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. nr. 29/1993. Helstu breytingarnar eru þær að frá 1. janúar 2019 mun verða fallið frá því fyrirkomulagi að leggja vörugjald á ökutæki í tíu gjaldbilum en þess í stað munu ökutæki bera vörugjald miðað við hvert g/km skráðrar koltvísýringslosunar.

Meira...
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir