Innheimtumál

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

FRÉTTIR


Áfram
Viðskiptaliprunarsamningur WTO
23. febrúar 2017

Viðskiptaliprunarsamningur WTO

Þann 22. febrúar tók viðskiptaliprunarsamningur Alþjóða viðskiptastofnunarinnar (WTO) formlega gildi þegar Rúanda, Óman, Chad og Jórdanía afhentu framkvæmdastjóra stofnunarinnar, Roberto Azevêdo, skjöl um fullgildingu ríkjanna á samningnum. Þar með var því marki náð að 2/3 af 164 aðildarríkjum stofnunarinnar hefðu fullgilt samninginn

Meira...
Breytt innleiðingaráætlun nýrrar innflutningsskýrslu
14. febrúar 2017

Breytt innleiðingaráætlun nýrrar innflutningsskýrslu

Undirbúningur og kerfisbreytingar er tengjast því að taka í notkun nýja tollskýrslu hafa tekið lengri tíma en áætlað var. Nú er komið að því að hugbúnaðarhús hefjist sem fyrst handa við að prófanir á móti sínum kerfum og er miðað við að þeim prófunum ljúki fyrir mitt árið 2017.

Meira...