Innheimtumál

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

FRÉTTIR


Áfram
Nær 200 sendingar af melatonin – svefnlyfi stöðvaðar
19. september 2017

Nær 200 sendingar af melatonin – svefnlyfi stöðvaðar

Tollverðir hafa stöðvað 199 sendingar, sem innihéldu svefnlyfið melatonin, í tollpósti það sem af er þessu ári. Þar af bárust 88 sendingar á tímabilinu júní - ágúst sl. Langflestar sendinganna sem innihalda melantonin hafa borist frá netverslunum í Bandaríkjunum.

Meira...
Ný reglugerð um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota drykkjarvöruumbúðir
11. september 2017

Ný reglugerð um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota drykkjarvöruumbúðir

Tollstjóri vill vekja athygli á nýrri reglugerð um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota drykkjarvöruumbúðir, nr. 750/2017. Í reglugerðinni eru gerðar litlar breytingar á gjaldinu. Umsýslugjald er lagt á álumbúðir með nýrri reglugerð og skal það vera 0,20 krónur frá og með 1. september s.l.

Meira...