Inneignir

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

Inneignir

Inneign gjaldanda hjá innheimtumanni ríkissjóðs getur stafað af lögbundnum endurgreiðslum úr skattkerfinu, til dæmis vaxtabætur, barna­bætur og úrskurðaðar endurgreiðslur á virðisaukaskatti. Einnig getur inneign myndast við ofgreiðslur gjaldanda.

Innheimtumanni ríkissjóðs ber að skuldajafna inneignum upp í gjaldfallnar skuldir gjaldanda. Sérreglur gilda um skuldajöfnuð barnabóta og vaxtabóta.

 

Eyðublað til að tilkynna Tollstjóra um bankareikning sem leggja má inneignir inn á.

 

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir