Ofgreiðsla

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

Ofgreiðsla

Ef skattar og gjöld eru ofgreidd, til dæmis ef skattbreyting leiðir til lækkunar á greiddri álagningu myndast inneign gjaldanda hjá innheimtumanni ríkissjóðs. Slík ofgreiðsla er endurgreidd gjaldanda skuldi hann ekki aðra skatta eða gjöld, að öðrum kosti er inneigninni skuldajafnað á móti gjaldföllnum skuldum.
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir