Skattar og gjöld

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

Skattar og gjöld

Hér er fjallað um helstu skatta og gjöld sem fyrirtæki og aðrir sem stunda atvinnurekstur greiða og eru til innheimtu hjá Tollstjóra.

Ef greiða á skuld að fullu er mikilvægt að fá upplýsingar um nákvæma greiðslustöðu en hana er hægt að fá hjá þjónustufulltrúum embættisins í síma 560-0300 og einnig á þjónustusíðu ríkisskattstjóra.

Athugið að greiðslur í heimabanka eftir kl. 21 á kvöldin bókast næsta virka dag og vextir bætast við upphæðina.Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir