Skattar og gjöld

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

Skattar og gjöld

Ef greiða á skuld að fullu er mikilvægt að fá upplýsingar um nákvæma skuldastöðu en hana er hægt að fá í síma 560-0300 eða senda fyrirspurn á netfangið fyrirspurn@tollur.is. Einnig er hægt að sjá stöðu hjá innheimtumanni á þjónustusíðu ríkisskattstjóra og island.is.

Athugið að greiðslur í heimabanka eftir kl. 21 á kvöldin bókast næsta virka dag og vextir bætast við upphæðina.Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir