Eyðublöð og umsóknir
Á þessari síðu eru eyðublöð útgefin af embættinu. Flest þeirra er hægt að fylla út á netinu, prenta út og vista.
Inn- og útflutningur - IMO-FAL - Skattar og gjöld- Umsóknir - Rafræn tollafgreiðsla - Yfirlýsingar - Tilkynningar - Skilagjöld - Skýrslur
Eyðublöðin eru flest á pdf formi og opnast í nýjum glugga. Nota þarf nýjustu útgáfu Adobe Reader, forritið er frítt.
Virkar eyðublað ekki í tölvunni þinni? Skoðaðu þessa lausn
Leiðbeiningar fyrir eyðublöð með senda hnapp.
- Smellið á "Highlight Fields" í Adobe Reader til að sjá hvaða reiti er hægt að fylla út.
- Hægrismellið og veljið Save Target As til að vista eyðublað á disk (hala niður).
Látið okkur vita ef vandkvæði koma upp við notkun eyðublaðanna.
Inn- og útflutningur:
Skilagjöld:
Númer | Titill | Síður | Stærð |
---|---|---|---|
TS-101 |
Skilagjaldsskýrsla | 1 bls. |
1,2 MB |
Umsóknir:
Númer | Titill | Síður | Stærð |
---|---|---|---|
TS-V04 | Umsókn og yfirlýsing vegna eftirgjafar vörugjalds af ökutæki Leiðbeiningar |
2 bls. | 1,3 MB |
TS-R44 | Umsókn um bindandi álit um tollflokkun vöru Leiðbeiningar |
2 bls. | 801 KB |
TS-E20 | Umsókn um endurgreiðslu aðflutningsgjalda Leiðbeiningar Hægrismellið og vistið eyðublaðið á tölvuna. Notið Adobe Reader forritið til að fylla það út. Nánari upplýsingar |
Breytilegt |
846 KB |
TS-E25 | Umsókn um leyfi sem viðurkenndur útflytjandi Leiðbeiningar Hægrismellið og vistið eyðublaðið á tölvuna. Notið Adobe Reader forritið til að fylla það út.Nánari upplýsingar |
Breytilegt | 1,3 MB |
TS-109 | Umsókn um leyfi til útflutnings á smásendingum í pósti án útflutningsskýrslu Leiðbeiningar |
1 bls. | 1,3 MB |
Umsóknir um og breytingar á aðgangi að rafrænni tollafgreiðslu:
Númer | Titill | Síður | Stærð |
---|---|---|---|
TS-E19 | Umsókn um SMT- eða VEF tollafgreiðslu | 3 bls. | 238 KB |
Tilkynning um breytingar á umboði starfsmanna fyrirtækis til að framkvæma SMT- eða VEF tollafgreiðslu | 1 bls. | 76 KB | |
Umsókn um heimild til VEF-farmskrárskila | 1 bls. | 59 KB | |
Tilkynning um breytingar á umboði starfsmanna fyrirtækis til að framkvæma VEF-farmskrárskil | 1 bls. | 61 KB | |
Yfirlýsingar, tilkynningar, kærur, skýrslur og fleira:
Brexit yfirlýsingar
Brexit |
---|
Supplier’s Declaration |
Supplier’s Declaration Long-Term |
Tollafgreiðsluskjöl / (IMO FAL)-eyðublöð:
Númer | Titill | Síður | Stærð |
---|---|---|---|
TO1 | Skýrsla skipstjóra við komu / brottför skips | 2 bls. | 321 KB |
T02 | Komuskýrsla / Brottfararskýrsla flugvéla | 2 bls. | 533 KB |
TO3 | Skipsforðalisti | 4 bls. | 287 KB |
TO4 | Skrá yfir skipverja og vörur þeim tilheyrandi um borð í skipi | 3 bls. | 248 KB |
TO5 | Áhafnarlisti | 2 bls. | 219 KB |
TO6 | Farþegaskrá | 2 bls. | 217 KB |
TO7 | Farmskrá - Hægrismelltu á tengilinn og vistaðu eyðublaðið á disk opnaðu síðan skjalið með Adobe Reader. Ef þú getur ekki opnað eyðublaðið prófaðu þá þessa útgáfu (ekki hægt að fjölga línum). | 1 bls. | 794 KB |
TO8 | Pakkalisti | 2 bls. | 192 KB |
TO9 | Heilbrigðisyfirlýsing | 1 bls. | 77 KB |