Tollskráin
VEF-tollskrá er aðgengileg undir lás hnappnum efst á öllum síðum ekki þarf að skrá sig inn til að nota kerfið.
Veftollskrá geymir upplýsingar um öll tollskrárnúmer í íslensku tollskránni ásamt skilmálum og gjöldum. Í veftollskránni er jafnframt hægt að reikna gjöld á einstök tollskrárnúmer. Athugið að leyfa þarf sprettiglugga (pop up windows) til að prentun og fleira virki rétt.
Til að nýta upplýsingar sem fram koma í tollskrá þarf lágmarksþekkingu á tollflokkun er og því hvað tollskrá er. Mælt er með því að einstaklingar noti frekar þessa reiknivél til að áætla gjöld á vörur.
Opna tollskrána í nýjum glugga
Sjá einnig: pdf útgáfur tollskrár