Tollamál

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

FRÉTTIR


Áfram
Breytingar á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur
30. apríl 2021

Breytingar á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur

Þann 1. maí taka lög nr. 30/2021 gildi. Lögin breyta fjárhæðum skilagjalds og umsýsluþóknun á hverja umbúðaeiningu drykkjarvara í einnota umbúðum

Meira...
Viðurkenndir útflytjendur – gildistími heimildar
29. mars 2021

Viðurkenndir útflytjendur – gildistími heimildar

Fjöldi innlendra fyrirtækja hefur fengið samþykki Tollgæslustjóra sem viðurkenndur útflytjandi á grundvelli fríverslunarsamninga Íslands við EES og Kína. Gildistími þessara heimilda er í flestum tilfellum fimm ár, en getur einnig verið til styttri tíma.

Meira...