Færeyjar
Meginmál samningsins
Bókun 1
Í samningi þessum merkir hugtakið „Íslendingur“ einstakling með íslenskt ríkisfang og „Færeyingur“ einstakling með danskt ríkisfang, sem á eða hefur átt lögheimili í Færeyjum.
Bókun 2
Varðandi skilgreiningu á hugtakinu „upprunavörur“ og fyrirkomulag á samvinnu stjórnvalda. Fylgiskjal 3 (á ensku)
Bókun 3
Um gagnkvæma aðstoð í tollamálum.
Bókun 4
Samningsaðilarnir skuldbinda sig til að greiða fyrir frjálsri för fólks á yfirráðasvæðum sem falla undir þennan samning. Þeir eru aðilar að eftirtöldum Norðurlandasamningum sem fjalla um sameiginlegan norrænan vinnumarkað, almannatryggingar og félagslega aðstoð, og hafa að geyma grundvallarreglur þar að lútandi: