Farmflytjendur, toll- og skipamiðlarar

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Farmflytjendur, toll- og skipamiðlarar

Á þessari síðu finnurðu upplýsingar, leiðbeiningar, verklag, reglur og annað það er snýr að SMT-samskiptum farmflytjenda, toll- og skipamiðlara við tollstjóra. Ef þú hefur í hyggju að taka upp SMT samskipti við tollinn þarft þú að kynna þér þær reglur og leiðbeiningar sem hér er að finna. Ef þú ert starfsmaður hugbúnaðarfyrirtækis eða hugbúnaðardeildar fyrirtækis finnurðu hér leiðbeiningar, gögn og annað sem að notum kemur við þróun og/eða innleiðingu SMT samskipta við tollinn. Til að skoða og prenta sum neðangreindra skjala þarf hugbúnað sem getur lesið PDF skjöl. Smelltu hér til að sækja forritið Adobe Reader.

Leiðbeiningar
Leiðbeiningar fyrir tollmiðlara, sem hafa leyfi til SMT-tollafgreiðslu vegna innflutnings
- Leiðbeiningar þessar eru gerðar fyrir tollmiðlara, flutningsmiðlara og rekstraraðila tollvörugeymslna og frísvæða.

Leiðbeiningar fyrir tollmiðlara, sem hafa leyfi til SMT-tollafgreiðslu vegna útflutnings
- Leiðbeiningar þessar eru gerðar fyrir tollmiðlara, flutningsmiðlara og rekstraraðila tollvörugeymslna og frísvæða.

SMT-staðlar - EDIFACT rammaskeyti notuð við tollafgreiðslu

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir