Fyrri breytingar á tollskrárlyklum

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Fyrri breytingar á tollskrárlyklum

Hér fyrir neðan má sjá eldri textaskrár tollskrárlykla. Við hverja skrá er tiltekið það tímabil þegar skráin var í gildi.

Innflutningur - Tollskrárlyklar - Eldri útgáfur

Textaskrá

- Gildisdagsetning er: 15.04.2021-30.04.2021 TSKINN15042021.zip
Tollar á tollskrárnúmerinu 0706.1000 (Gulrætur og næpur) falla niður á tímabilinu 15. apríl til og með 30. júní 2021, sbr. 4. tölul. 1. mgr. 65. gr. A. búvörulaga nr. 99/1993. Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum. 

- Gildisdagsetning er: 01.03.2021-14.04.2021 TSKINN01032021.zip
Sjá stjórnartíðindi - Auglýsing nr. 9/2021 um breytingu á viðauka I við tollalög nr. 88/2005, með síðari breytingum.
A-tollur (magntollur kr./kg.) í tollskrárnúmerunum 0402.1010–0402.9900 og 0406.2000–0406.9000 hækkar, sbr. ákvæði 4. mgr. 5. gr. tollalaga nr. 88/2005.  Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum.

- Gildisdagsetning er: 01.01.2021-28.02.2021 TSKINN01012021.zip
Sjá frétt Tollstjóra: Breytingar á aðflutningsgjöldum o.fl. vegna tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2021 

- Gildisdagsetning er: 01.12.2020-31.12.2020 TSKINN01122020.zip
Tollur fellur niður af tollakrárnúmerinu 0704.9002 (Rauðkál), sbr. 5. tölul. 1. mgr. 65. gr. A. búvörulaga nr. 99/1993. Flutningsjöfnunargjöld á olíuvörum (eldsneyti), J* gjöld, breytast sbr. auglýsingu nr. 1121/2020. MST leyfislykill skráður á 6701.0000 (hamir og aðrir hlutar af fuglum).  Nýtt tollskrárnúmer 9803.7000 (dýraafurðir sem endursendar eru hingað frá útlöndum) sem notað er í einfaldari tollskýrslu. Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum. 

- Gildisdagsetning er: 01.11.2020-30.11.2020 TSKINN01112020.zip
Tollskrárnúmerið 0710.8001 (fryst paprika flutt inn á tímabilinu 1. nóvember til 15. mars) tekur gildi.  Jafnframt fellur úr gildi 0710.8002 (innflutningur á öðrum tíma).
Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum.  

- Gildisdagsetning er: 15.10.2020-31.10.2020 TSKINN15102020.zip
 Tollur á tollskrárnúmerunum 0704.1000 (Blómkál og hnappað spergilkál), 0709.4000 (Selja, önnur en seljurót), 0704.9003 (Kínakál) og 0704.9004 (Spergilkál) lækkar, sbr. 2. og 6. tölul. 1. mgr. 65. gr. A. búvörulaga nr. 99/1993. Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum. 

- Gildisdagsetning er: 07.09.2020-14.10.2020 TSKINN07092020.zip
 MST leyfislykill felldur niður af sojaís o.fl. í eftirtöldum tollskrárnúmerum: 2105.0021, 2105.0022, 2105.0029, 2105.0091, 2105.0092 og 2105.0099. 

- Gildisdagsetning er: 16.08.2020-06.09.2020 TSKINN16082020.zip
Tollur á tollskrárnúmerunum 0704.1000 (Blómkál og hnappað spergilkál) og 0709.4000 (Selja, önnur en seljurót) hækkar, sbr. 2. tölul. 1. mgr. 65. gr. A. búvörulaga nr. 99/1993

- Gildisdagsetning er: 01.08.2020-15.08.2020 TSKINN01082020.zip
Tollur á tollskrárnúmerunum 0704.9001 (Hvítkál) og 0704.9002 (Rauðkál) hækkar, sbr. 3. og 5. tölul. 1. mgr. 65. gr. A. búvörulaga nr. 99/1993. Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum.

- Gildisdagsetning er: 04.07.2020-31.07.2020 TSKINN04072020.zip
Leyfislykill FLU, leyfi vegna innflutnings á vetnisflúorkolefna, fellur niður af tollskrárnúmerinu 2812.9010 (Brennisteinshexaflúoríð). Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum

- Gildisdagsetning er: 01.07.2020-03.07.2020 TSKINN01072020.zip
Tollur á tollskrárnúmerunum 0706.1000 (Gulrætur og næpur), 0704.9003 (Kínakál) og 0704.9004 (Spergilkál) hækkar, sbr. 4. og 6. tölul. 1. mgr. 65. gr. A. búvörulaga nr. 99/1993.  Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum.

- Gildisdagsetning er: 09.06.2020-30.06.2020 TSKINN09062020.zip
Sjá stjórnartíðindi - Auglýsing nr. 52/2020 um breytingu á viðauka I við tollalög nr. 88/2005, með síðari breytingum.
- Auglýsingin er samhljóða auglýsingu nr. 35/2020 (sem er felld úr gildi), nema felldir eru brott töluliðir nr. 2 og 3 úr eldri auglýsingu.  Við þessa breytingu falla því úr gildi 4 tollskrárnúmer sem tóku gildi 22.5.2020, m.a. ostur í tollskrárnúmerum 1901.9041, 1901.9049 og 2106.9060 og ostakökur í 1905.9042.

- Gildisdagsetning er: 22.05.2020-08.06.2020 TSKINN22052020.zip
 Sjá stjórnartíðindi - Auglýsing nr. 35/2020 um breytingu á viðauka I við tollalög nr. 88/2005, með síðari breytingum.
 - Helstu breytingar: ný tollskrárnúmer fyrir ýmis konar hlífðarbúnað heilbrigðisstarfsfólks í kjölfar Covid-19 faraldursins; fyrir húsbifreiðar í vörulið 8703; fyrir ökutæki til gripaflutninga eða annarra landbúnaðarstarfa í vörulið 8704 auk breytinga á undirlið 8711.60 varðandi lítil, rafknúin ökutæki.
 - Gerður hefur verið samsvörunarlykill til að auðvelda endurflokkun vöru eftir ofangreinda breytingu: Samsvörunarlyklar, pdf skjal
 Sjá einnig frétt Skattsins.

- Gildisdagsetning er: 16.03.2020-21.05.2020 TSKINN16032020.zip
 Tímabilsnúmerið 0710.8002 (fryst paprika innflutt á tímabilinu 16. mars - 31. október) tekur gildi og 0710.8001 (fryst paprika innflutt á tímabilinu 1. nóvember - 15. mars) fellur úr gildi.  Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum.

- Gildisdagsetning er: 01.03.2020-15.03.2020 TSKINN01032020.zip
 Sjá stjórnartíðindi - Auglýsing nr. 9/2020 um breyting á viðauka I við tollalög nr. 88 18. maí 2005, með síðari breytingum.
 A-tollur (magntollur kr./kg.) í tollskrárnúmerunum 0402.1010–0402.9900 og 0406.2000–0406.9000 hækkar, sbr. ákvæði 4. mgr. 5. gr. tollalaga nr. 88/2005.  Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum.

- Gildisdagsetning er: 19.02.2020-01.03.2020 TSKINN19022020.zip
 Tollskrárnúmer 8711.6011, 8711.6012 og 8711.6013 bera ekki BB gjald.
 Breyting gildir afturvirkt frá og með 1. janúar 2020.  Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum.

- Gildisdagsetning er: 09.01.2020-18.02.2020 TSKINN09012020.zip
 Skv. 2. og 5. gr. laga nr. 152/2019  lækkar tollur á eftirtöldum tollskrárnúmerum: 0208.9003, 0208.9007, 0208.9008, 0208.9009, 0407.1100, 0407.1900, 0603.1202, 0603.1905, 0701.9001, 0703.9001, 0704.1000, 0704.9001, 0704.9002, 0704.9003, 0704.9004, 0706.9002, 0709.4000 og 0709.5100 - (sjá verð- og magntolla í viðauka V við tollalög skv. 8. gr. laga nr. 160/2012).
Breyting gildir afturvirkt frá og með 1. janúar 2020.  Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum.

- Gildisdagsetning er: 01.01.2020-08.01.2020 TSKINN07012020.zip
 a) Tollskrárnúmerinu 0603.1918 (Túlípanar) bætt við tollskrá innflutnings og útflutnings, sbr. c.lið 3. tl. auglýsingar nr. 134/2019
 b) Fríverslunarsamningur Færeyja og Íslands (kóði fyrir tegund tolls er V og landakóði FO) heldur gildi sínu og tollskrárlyklar innflutnings leiðréttir með tilliti til þess, sjá lið 13 í frétt Tollstjóra
 Breytingarnar gilda afturvirkt frá og með 1. janúar 2020

- Gildisdagsetning er: 01.01.2020-07.01.2020 TSKINN01012020.zip
 Sjá frétt Tollstjóra: Breytingar á aðflutningsgjöldum o.fl. vegna tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2020

- Gildisdagsetning er: 09.12.2019-31.12.2019 TSKINN09122019.zip
 Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 1086/2019 um (8.) breytingu á reglugerð nr. 1132/2018 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.  Tollar á rauðkáli í tollskr.nr. 0704.9002 falla niður á tímabilinu 09.12.2019-11.01.2020.  Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum.

- Gildisdagsetning er: 01.12.2019-08.12.2019 TSKINN01122019.zip
 Sjá lið 1.1 í eftirfarandi skjali: Fyrirvarar og frávik tollskrárlykla (PDF 40kb)   

- Gildisdagsetning er: 01.11.2019-30.11.2019 TSKINN01112019.zip
Sjá lið 1.1 í eftirfarandi skjali: Fyrirvarar og frávik tollskrárlykla (PDF 40kb) 

- Gildisdagsetning er: 23.09.2019-31.10.2019  TSKINN23092019.zip
Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 832/2019 um (7.) breytingu á reglugerð nr. 1132/2018 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.  Tollar á kínakáli í tollskr.nr. 0704.9003 falla niður á tímabilinu 23.09.2019-31.12.2019.

- Gildisdagsetning er: 09.09.2019-22.09.2019  TSKINN09092019.zip
 Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 618/2019  um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1132/2018 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.

- Gildisdagsetning er: 03.09.2019-08.09.2019  TSKINN03092019.zip
 Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 760/2019 um (6.) breytingu á reglugerð nr. 1132/2018 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.
 Einnig ný tollskrárnúmer í vörulið 9818 sem notuð eru í einfaldari tollskýrslum: 9818.1000, 9818.2000 og 9818.9000

- Gildisdagsetning er: 01.09.2019-02.09.2019  TSKINN01092019.zip
 Sjá stjórnartíðindi - Auglýsing nr. 104/2019 um breyting á viðauka I við tollalög nr. 88 18. maí 2005, með síðari breytingum.
 Ný tollskrárnúmer fyrir svínasíður og -hnakka (beinlaust) í vörulið 0203 auk breytinga vegna laga nr. 67/2019 um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, með síðari breytingum (tíðavörur og getnaðarvarnir), um lækkun virðisaukaskatts á dömubindum, tíðatöppum, getnaðarvörnum o.fl.

- Gildisdagsetning er: 19.08.2019-31.08.2019  TSKINN19082019.zip
Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 618/2019  um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1132/2018 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.

- Gildisdagsetning er: 12.08.2019-18.08.2019  TSKINN12082019.zip
 Sjá stjórnartíðindi - Reglugerðir nr. 396/2019 og 684/2019  um (3.) og (5.) breytingu á reglugerð nr. 1132/2018 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög. 

- Gildisdagsetning er: 18.07.2019-11.08.2019  TSKINN18072019.zip
 Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 684/2019  um (5.) breytingu á reglugerð nr. 1132/2018 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.

- Gildisdagsetning er: 01.07.2019-17.07.2019  TSKINN01072019.zip
Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 618/2019  um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1132/2018 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög og reglugerð nr. 619/2019 um úthlutun á opnum tollkvótum á frjóeggjum.

- Gildisdagsetning er: 14.06.2019-30.06.2019 TSKINN14062019.zip
 MX-gjald (13% vörugjald) fellt niður af rafknúnum golfbifreiðum í tollskrárnúmerum 8703.1071 og 8703.1072.  Breytingin gildir afturvirkt frá 1. janúar 2019.

- Gildisdagsetning er: 07.06.2019-13.06.2019 TSKINN07062019.zip
 MO vörugjald lagt á tollskrárnúmer 8704.9014.

- Gildisdagsetning er: 03.05.2019-06.06.2019TSKINN03052019.zip
 Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 396/2019  um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1132/2018 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.  - Tollur á kartöflum í tollskrárnúmeri 0701.9009 fellur niður.
 Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum.

- Gildisdagsetning er: 01.05.2019-02.05.2019 TSKINN01052019.zip
Sjá lið 1.1 í eftirfarandi skjali: Fyrirvarar og frávik tollskrárlykla (PDF 40kb) 

- Gildisdagsetning er: 16.03.2019-30.04.2019 TSKINN16032019.zip
 Sjá lið 1.1 í eftirfarandi skjali: Fyrirvarar og frávik tollskrárlykla (PDF 40kb) 

- Gildisdagsetning er: 04.03.2019-15.03.2019 TSKINN04032019.zip
 Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 215/2019 um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1132/2018 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.
 Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum. 

- Gildisdagsetning er: 01.03.2019-03.03.2019 TSKINN01032019.zip
Sjá stjórnartíðindi - Auglýsing nr. 13/2019 um breyting á viðauka I við tollalög nr. 88 18. maí 2005, með síðari breytingum.
Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum.

- Gildisdagsetning er: 04.02.2019-28.02.2019 TSKINN04022019.zip
Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 107/2019  um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1132/2018 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.
Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum.

- Gildisdagsetning er: 14.01.2019-03.02.2019 TSKINN14012019.zip 
Tollskrárnúmer 8704.2111, 8704.2119, 8704.3111 og 8704.3119 bera MU gjald (13% vörugjald af ökutækjum).

- Gildisdagsetning er: 01.01.2019-13.01.2019 TSKINN01012019.zip
 Sjá frétt Tollstjóra: Breytingar á aðflutningsgjöldum o.fl. vegna tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2019

- Gildisdagsetning er: 01.12.2018-31.12.2018 TSKINN01122018.zip
 Sjá lið 1.1 í eftirfarandi skjali: Fyrirvarar og frávik tollskrárlykla (PDF 40kb) 

- Gildisdagsetning er: 01.11.2018-30.11.2018 TSKINN01112018.zip
 Sjá lið 1.1 í eftirfarandi skjali: Fyrirvarar og frávik tollskrárlykla (PDF 40kb) 

- Gildisdagsetning er: 26.10.2018-31.10.2018 TSKINN26102018.zip
 Sjá stjórnartíðindi - Auglýsing nr. 110/2018 um breyting á viðauka I við tollalög nr. 88 18. maí 2005, með síðari breytingum.

- Gildisdagsetning er: 10.09.2018-25.10.2018 TSKINN10092018.zip
 Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 818/2018 um (6.) breytingu á reglugerð nr. 1096/2017 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.
 Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum.

- Gildisdagsetning er: 14.08.2018-09.09.2018 TSKINN14082018.zip
Sjá stjórnartíðindi - Reglugerðir nr. 580/2018,  657/2018 og 709/2018 um (3., 4. og 5.) breytingu á reglugerð nr. 1096/2017 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög. Tímabil tollkvóta útrunnið fyrir tollskrárnúmerin: 0701.9009 (Kartöflur), 0704.1000 (Blómkál og hnappað spergilkál) og 0704.9003 (Kínakál)
Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum.

- Gildisdagsetning er: 16.07.2018-13.08.2018 TSKINN16072018.zip
 Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 709/2018 um (5.) breytingu á reglugerð nr. 1096/2017 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.
 Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum. 

- Gildisdagsetning er: 01.07.2018-15.07.2018 TSKINN01072018.zip
Z-tollur felldur niður af 0208.4001, 0208.4002, 0208.4003, 0403.1011, 0403.1012, 0403.1013, 0403.1021, 0403.1022, 0403.1023, 0403.1029, 0403.9011, 0403.9012, 0403.9013, 0403.9021, 0403.9022, 0403.9023 og 0403.9029 sbr. 1. gr. laga nr. 76/2018.
Nýtt tollskrárnúmer 0401.2008 (Móðurmjólk fyrir hvítvoðunga) sbr. 1. gr. laga nr. 93/2018 (gildir fyrir bæði tollskrá innflutnings og útflutnings).
Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 657/2018 um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1096/2017 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög og reglugerð nr. 658/2018 um úthlutun á opnum tollkvótum á frjóeggjum.

- Gildisdagsetning er: 05.06.2018-30.06.2018 TSKINN05062018.zip
 Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 580/2018 um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1096/2017 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.
 Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum.

- Gildisdagsetning er: 01.05.2018-04.06.2018 TSKINN01052018.zip
Nýir samningar Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur.
Sjá lið 1.1 í eftirfarandi skjali: Fyrirvarar og frávik tollskrárlykla (PDF 40kb) 
Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum. 

- Gildisdagsetning er: 28.03.2018-30.04.2018 TSKINN28032018.zip
 Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 332/2018 um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1096/2017 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög. Hægt er að hlaða niður tollskrá innflutnings (textaskrár tollskrárlykla) hér neðar á síðunni. Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum.  

- Gildisdagsetning er: 16.03.2018-27.03.2018 TSKINN16032018.zip
 Sjá lið 1.1 í eftirfarandi skjali: Fyrirvarar og frávik tollskrárlykla (PDF 40kb) 

- Gildisdagsetning er: 05.03.2018-15.03.2018 TSKINN05032018.zip
 Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 219/2018 um úthlutun á opnum tollkvótum á svínasíðum, reglugerð nr. 228/2018 um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1096/2017 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög og auglýsingu nr. 10/2018 um breyting á viðauka I við tollalög nr. 88 18. maí 2005, með síðari breytingum.

- Gildisdagsetning er: 01.01.2018-04.03.2018 TSKINN01012018.zip
 Sjá frétt Tollstjóra - Breytingar á aðflutningsgjöldum o.fl. vegna tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2018

- Gildisdagsetning er: 01.11.2017-31.12.2017 TSKINN01112017.zip
 Sjá lið 1.1 í eftirfarandi skjali: Fyrirvarar og frávik tollskrárlykla (PDF 40kb)
 Sjá stjórnartíðindi - Tollur lækkar á svínakjöti skv. reglugerð nr. 898/2017 um úthlutun á opnum tollkvótum á svínakjöti.

- Gildisdagsetning er: 18.10.2017-31.10.2017 TSKINN18102017.zip
Ný tegund tolls, YP tollur tekur gildi og stendur fyrir fríverslunarsamning EFTA og Georgíu (landakódi er GE). Unnt er að skoða allar tegundir tolla hér á vef Tollstjóra. - Nýja útgáfan gildir afturvirkt frá 1. september 2017.

- Gildisdagsetning er: 01.08.2017-17.10.2017TSKINN01082017.zip
Sjá stjórnartíðindi - Tollur lækkar á kínakáli í tollskrárnúmeri 0704.9003 skv. reglugerð nr. 704/2017 um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1216/2016

- Gildisdagsetning er: 11.07.2017-31.07.2017 TSKINN11072017.zip
 Sjá stjórnartíðindi - Tollur hækkar á kínakáli í tollskrárnúmeri 0704.9003 skv. reglugerð nr. 584/2017 um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1216/2016

- Gildisdagsetning er: 01.07.2017-10.07.2017 TSKINN01072017.zip
Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 554/2017 um úthlutun á opnum tollkvótum á frjóeggjum og eggjarauðum, reglugerð nr. 574/2017 um úthlutun á opnum tollkvótum á svínakjöti, reglugerð nr. 575/2017 um úthlutun á opnum tollkvótum á nautakjöti og reglugerð nr. 584/2017 um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1216/2016 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.
 Leyfislykillinn LEI (Leyfi vegna innflutnings á eiturefnum og hættulegum efnum) felldur úr gildi.
 GC gjald (skilagjald á álumbúðir) breytist - við gjaldið bætist umsýsluþóknun 0,20 kr./stk.. GC gjald var 14,41 kr./stk. og verður 14,61 kr./stk.. Sjá stjórnartíðindi - 19. gr. laga nr. 65/2017 um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.).  Breyting gildir afturvirkt frá og með 24. júní 2017.
 Hægt er að hlaða niður tollskrá innflutnings (textaskrár tollskrárlykla) hér neðar á síðunni. Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum. 

- Gildisdagsetning er: 21.06.2017-30.06.2017 TSKINN21062017.zip
 Sjá stjórnartíðindi - 17. gr. laga nr. 59/2017 um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta, tolla og gjöld;
 BU gjald breytist skv. breytingu á viðauka XIX - Raf- og rafeindatæki - við lög nr. 162/2002 um úrvinnslugjald.
 Sjá einnig frétt Tollstjóra

- Gildisdagsetning er: 01.05.2017-20.06.2017 TSKINN01052017.zip
Sjá lið 1.1 í eftirfarandi skjali: Fyrirvarar og frávik tollskrárlykla (PDF 40kb) 

- Gildisdagsetning er: 10.04.2017-30.04.2017 TSKINN10042017.zip 
Sjá stjórnartíðindi Reglugerð nr. 277/2017 um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1216/2016 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.
9803.6000 er nýtt tollskrárnúmer, eingöngu til notkunar á einfaldari tollskýrslu í innflutningi, eyðublaði E1.3. 

- Gildisdagsetning er: 16.03.2017-09.04.2017 TSKINN16032017.zip
 Sjá lið 1.1 í eftirfarandi skjali: Fyrirvarar og frávik tollskrárlykla (PDF 40kb)

- Gildisdagsetning er: 01.03.2017-15.03.2017 TSKINN01032017.zip   
Sjá stjórnartíðindi - Auglýsing nr. 11/2017 um breyting á viðauka I við tollalög nr. 88 18. maí 2005, með síðari breytingum.

- Gildisdagsetning er: 10.02.2017-28.02.2017  TSKINN1002017.zip 
 Leiðrétting - BU gjald fellur niður af tollskrárnúmeri 8539.5000. Breytingin gildir afturvirkt frá 1. janúar 2017.  

- Gildisdagsetning er: 17.01.2017-09.02.2017  TSKINN17012017.zip 
 Leiðrétting - Tollskrárnúmerin 0305.5911 og 0305.5919 taka aftur gildi.  Tollskrárnúmerin 0305.5912 og 0305.5918 falla úr gildi.  Breytingarnar gilda afturvirkt frá 1. janúar 2017. 

- Gildisdagsetning er: 12.01.2017-16.01.2017  TSKINN12012017.zip 
 MST leyfislykill felldur niður af eftirtöldum tollskrárnúmerum: 2202.9111, 2202.9112, 2202.9113, 2202.9114, 2202.9115, 2202.9116, 2202.9117, 2202.9119

- Gildisdagsetning er: 01.01.2017-11.01.2017  TSKINN01012017.zip 
Sjá frétt Tollstjóra - Breytingar á tollskrá, aðflutningsgjöldum og fleira 

- Gildisdagsetning er: 01.12.2016-31.12.2016  TSKINN01122016.zip
 Sjá lið 1.1 í eftirfarandi skjali: Fyrirvarar og frávik tollskrárlykla (PDF 40kb) 

- Gildisdagsetning er: 07.11.2016-30.11.2016  TSKINN07112016.zip
 Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 891/2016 um (6.) breytingu á reglugerð nr. 1218/2015 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.

- Gildisdagsetning er: 01.11.2016-06.11.2016  TSKINN01112016.zip
Sjá lið 1.1 í eftirfarandi skjali: Fyrirvarar og frávik tollskrárlykla (PDF 40kb)

- Gildisdagsetning er: 28.10.2016-31.10.2016 TSKINN28102016.zip
Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 880/2016 um úthlutun á opnum tollkvótum á svínakjöti. 

- Gildisdagsetning er: 22.10.2016-27.10.2016 TSKINN22102016.zip   
 Höfundarréttargjöld, H1, H2, H3, H5, H6, H7 og H8 falla úr gildi
 Sjá stjórnartíðindi - Lög nr. 109/2016 um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum (eintakagerð til einkanota).  

- Gildisdagsetning er: 17.10.2016-21.10.2016 TSKINN17102016.zip   
 Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 853/2016 um (5.) breytingu á reglugerð nr. 1218/2015 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.   

- Gildisdagsetning er: 19.09.2016-16.10.2016 TSKINN19092016.zip   
 Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 780/2016 um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1218/2015 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög. 

- Gildisdagsetning er: 02.07.2016-18.09.2016 TSKINN02072016.zip   
 Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 589/2016 um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1218/2015 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.

- Gildisdagsetning er: 13.06.2016-01.07.2016TSKINN13062016.zip   
Leyfiskódinn LEI tekinn af 68 tollskrárnúmerum og bannkódinn BPC tekinn af einu tollskrárnúmeri.
Sjá stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 515/2016 um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1218/2015 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.

- Gildisdagsetning er: 01.05.2016-12.06.2016 TSKINN01052016.zip   
 Flutningsjöfnunargjöld á olíuvörum (eldsneyti), J* gjöld.  Sbr. auglýsing nr. 334/2016 um flutningsjöfnunargjald á olíuvörum.
 Gjöldin verða þessi: J1 Bifreiðabensín, var 0,48 kr/lítra og verður 0,46 kr/lítra - J2 Flugsteinolía (þotueldsneyti), var 0,14 kr/lítra og verður 0,10 kr/lítra - J3 Gasolía, var 0,83 kr/lítra og verður 0,73 kr/lítra - J4 Flugvélabensín, var 0,25 kr/lítra og verður 0,10 kr/lítra - J5 Aðrar olíur og blöndur til brennslu, var 0,14 kr/kg og verður 0,15 kr/kg
 Sjá lið 1.1 í eftirfarandi skjali: Fyrirvarar og frávik tollskrárlykla (PDF 40kb)
Reglugerð nr. 314/2016 um um úthlutun á opnum tollkvótum á nautakjöti.

- Gildisdagsetning er: 16.03.2016-30.04.2016 TSKINN16032016.zip   
 Sjá lið 1.1 í eftirfarandi skjali: Fyrirvarar og frávik tollskrárlykla (PDF 40kb)

- Gildisdagsetning er: 06.01.2016-15.03.2016TSKINN06012016.zip 
Leiðrétting - Ö5 VSK (11%) skráður á eftirtalin tollskrárnúmer: 2203.0091, 2203.0092, 2203.0093, 2203.0094, 2203.0095, 2203.0096 og 2203.0099.  Breytingin gildir afturvirkt frá 01.01.2016

- Gildisdagsetning er: 01.01.2016-05.01.2016 TSKINN01012016.zip 
 Sjá frétt Tollstjóra - Breytingar á aðflutningsgjöldum o.fl. vegna tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2016

- Gildisdagsetning er: 01.12.2015-31.12.2015 TSKINN01122015.zip
 Sjá lið 1.1 í eftirfarandi skjali: Fyrirvarar og frávik tollskrárlykla (PDF 40kb)   

- Gildisdagsetning er: 01.11.2015-30.11.2015 TSKINN01112015.zip
 Sjá lið 1.1 í eftirfarandi skjali: Fyrirvarar og frávik tollskrárlykla (PDF 40kb)
 Sjá Stjórnartíðindi - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1139/2014 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.  Breytingin gildir afturvirkt frá 26.10.2015.

- Gildisdagsetning er: 13.10.2015-31.10.2015 TSKINN13102015.zip
 Sjá Stjórnartíðindi - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1139/2014 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.  

- Gildisdagsetning er: 01.08.2015-12.10.2015 TSKINN01082015.zip
 Sjá frétt Tollstjóra - Breytingar á virðisaukaskatti nokkurra tollskrárnúmera og fastnúmerakröfu golfbifreiða 1. ágúst

- Gildisdagsetning er: 06.07.2015-31.07.2015 TSKINN06072015.zip
 Sjá Stjórnartíðindi - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1139/2014 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög. 

- Gildisdagsetning er: 01.05.2015-05.07.2015 TSKINN01052015.zip
 Sjá lið 1.1 í eftirfarandi skjali: Fyrirvarar og frávik tollskrárlykla (PDF 40kb)   

- Gildisdagsetning er: 16.03.2015-30.04.2015TSKINN16032015.zip
Sjá lið 1.1 í eftirfarandi skjali: Fyrirvarar og frávik tollskrárlykla (PDF 40kb)

- Gildisdagsetning er: 17.02.2015-15.03.2015 TSKINN17022015.zip 
Sjá Stjórnartíðindi - Reglugerð 144/2015 um úthlutun á opnum tollkvótum á nautakjöti. Gildir vegna innflutnings á tímabilinu 17. febrúar til 30. september 2015.

- Gildisdagsetning er: 01.01.2015-16.02.2015TSKINN01012015.zip
Sjá frétt Tollstjóra - Breytingar á aðflutningsgjöldum o.fl. við tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2015.

- Gildisdagsetning er: 15.11.2014-31.12.2014TSKINN15112014.zip
Ný tegund tolls, YD tollur tekur gildi og stendur fyrir fríverslunarsamning EFTA og Kólumbíu(landakódi er CO). - Nýja útgáfan gildir afturvirkt frá 1. október 2014
 MST leyfislykill felldur niður af eftirtöldum tollskrárnúmerum: 1404.9001, 1404.9009, 4205.0003, 5104.0000, 5105.1000, 5105.2100, 5105.2901, 5105.2909, 5105.3100, 5105.3900, 5105.4000, 6309.0000, 6310.1000, 6310.9000.
 MST leyfislykill skráður á eftirtalin tollskrárnúmer: 1901.2078 og 1901.9021

- Gildisdagsetning er: 01.11.2014-14.11.2014 TSKINN01112014.zip
Breyting 01.11.2014: sjá lið 1.1. í skjalinu hér

- Gildisdagsetning er: 05.09.2014-31.10.2014 TSKINN05092014.zip
Fríverslunarsamningur EFTA við Panama og Costa Rica (Central American States) tekur gildi 5. september 2014 gagnvart Íslandi.
 Nýjar tegundir tolla taka því gildi: YM tolltegund fyrir Panama (landakódi er PA) og YN tolltegund fyrir Costa Rica (landakódi er CR). Unnt er að skoða allar tegundir tolla hér á vef Tollstjóra. Til að skoða YM og YN tolltegundir þarf að velja viðmiðunardagsetningu 5. september 2014 eða síðar. Stofna þarf YM og YN tolltegundir í viðkomandi skrám í tollskýrslugerðarhugbúnaði.
 Hægt er að hlaða niður tollskrá innflutnings (textaskrár tollskrárlykla) hér neðar á síðunni.

- Gildisdagsetning er: 01.09.2014-04.09.2014 TSKINN01092014.zip
Sjá frétt Tollstjóra - Breytingar vegna QA og QB gjalds af eftirlitsskyldum rafföngum, sem taka gildi 1. september 2014

- Gildisdagsetning er: 01.07.2014-31.08.2014 TSKINN23072014.zip
Ný tegund tolls, YF tollur tekur gildi og stendur fyrir fríverslunarsamning milli EFTA og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa - Nýja útgáfan gildir afturvirkt frá 1. júlí 2014
Ný tegund tolls, YL tollur tekur gildi og stendur fyrir fríverslunarsamning milli Íslands og Alþýðulýðveldisins Kína.
Í töluliðum 2 og 3 í tenglinum hér að ofan má finna leiðbeiningar um útfyllingu aðflutnings- og útflutningsskýrslu og breytingar vegna nýrra lykla í skýrslum, vegna rafrænnar tollafgreiðslu og vegna hugbúnaðar til tollskýrslugerðar

- Gildisdagsetning er: 01.06.2014-30.06.2014 TSKINN01062014.zip
Sjá frétt Tollstjóra - Breytingar á aðflutningsgjöldum við tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. júní 2014 og að hluta til afturvirkt frá 1. janúar 2014

- Gildisdagsetning er: 01.04.2014-31.05.2014 TSKINN01042014.zip
Sjá frétt Tollstjóra - Breytingar á tollskrárnúmerum í vöruliðum 9815 og 9816, sem notuð eru í einfaldari tollskýrslum

- Gildisdagsetning er: 16.03.2014-31.03.2014 TSKINN16032014.zip
Breyting 16.03.2014: sjá nánar hér

- Gildisdagsetning er: 01.01.2014-15.03.2014 TSKINN01012014.zip
Sjá frétt Tollstjóra - Breytingar á aðflutningsgjöldum o.fl. við tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2014.
     Hægt er að hlaða niður tollskrá innflutnings (textaskrár tollskrárlykla) hér neðar á síðunni. Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum. 

- Gildisdagsetning er: 01.11.2013-31.12.2013 TSKINN01112013.zip
Breyting 01.11.2013: sjá nánar hér

- Gildisdagsetning er: 01.09.2013-31.10.2013 TSKINN01092013.zip
Sjá frétt Tollstjóra - Nýjar reglur varðandi innflutning á raftækjum
 Nýr leyfislykill LRT vegna reits 14 í aðflutningsskýrslu tekur gildi.

- Gildisdagsetning er: 01.07.2013-31.08.2013 TSKINN02042013.zip
Sjá frétt Tollstjóra - Tollafgreiðsla: Breyting á tollskrá, ný tegund tolls, EF, fyrir vörur upprunnar í EFTA ríkjum og Króatía verður aðildarríki í ESB. Tekur gildi 1. júlí 2013

- Gildisdagsetning er: 02.04.2013-30.06.2013 TSKINN02042013.zip
Sjá frétt Tollstjóra - Breyting vörugjalda á matvælum með viðbættum sykri og sætuefnum og breyting á tollskrá 1. mars 2013. Upplýsingar vegna tollafgreiðslu við inn- og útflutning vara.
 X2 vörugjald skráð á eftirtalin tollskrárnúmer: 1702.4009, 1702.9003, 1702.9009, 1703.1002, 1703.1009, 1703.9009, 1704.9003, 1704.9005, 1704.9007, 1704.9009, 2106.9022, 2106.9028, 2106.9051, 2106.9063.

 - Gildisdagsetning er: 18.03.2013-01.04.2013 TSKINN18032013.zip
Sjá frétt Tollstjóra - Breyting á vörugjaldi og tollskrá varðandi sykur og sætuefni og þessi efni viðbætt í matvælum. Lög nr. 22/2013 frá 15. mars 2013.

- Gildisdagsetning er: 01.03.2013-17.03.2013 TSKINN01032013.zip
Sjá frétt Tollstjóra - Breyting vörugjalda á matvælum með viðbættum sykri og sætuefnum og breyting á tollskrá 1. mars 2013. Upplýsingar vegna tollafgreiðslu við inn- og útflutning vara.
 Breytingar á vörugjöldum; XA kr/kg og XB kr/lítra vörugjöldum. Breyting á tollskrá, viðauka I við tollalög nr. 88/2005 o.fl. Varðar m.a. innflytjendur, útflytjendur, tollmiðlara og hugbúnaðarhús, sem selja eða þjónusta hugbúnað til tollskýrslugerðar og EDI/SMT-tollafgreiðslu

- Gildisdagsetning er: 03.01.2013-28.02.2013 TSKINN03012013.zip
Sjá frétt Tollstjóra - Lækkun tolls á grænmeti og fl. landbúnaðarvörur og ný heimild til niðurfellingar tolla af fóðurvörum frá og með 3. janúar 2013.

- Gildisdagsetning er: 01.01.2013-02.01.2012 TSKINN01012013.zip
Sjá frétt Tollstjóra - Breytingar á aðflutningsgjöldum o.fl. við tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2013.
 Hægt er að hlaða niður tollskrá innflutnings og útflutnings (textaskrár tollskrárlykla) hér neðar á síðunni.

- Gildisdagsetning er: 01.10.2012-31.12.2012 TSKINN01102012.zip
Flutningsjöfnunargjöld á olíuvörum (eldsneyti), J* gjöld, taxtar breytast á J1, J3 og J5 gjöldum. Sbr. auglýsing nr. 781/2012 um flutningsjöfnunargjald á olíuvörum.
Gjöldin verða þessi:
J1 Bifreiðabensín, var 0,43 kr. á lítra og verður 0,46 kr. pr/lítra
J2 Flugsteinolía (þotueldsneyti), óbreytt 0,14 kr. pr/lítra
J3 Gasolía, var 0,88 kr. á lítra og verður 0,92 kr. pr/lítra
J4 Flugvélabensín, óbreytt 0,11 kr. pr/lítra
J5 Aðrar olíur og blöndur til brennslu, var 0,10 kr. á kg og verður 0,15 kr. pr/kg

Eftirtaldar tegundir tolla skv. fríverslunarsamningum EFTA við önnur lönd og tvíhliða samningum Íslands um landbúnaðarafurðir hafa tekið gildi á árinu:
Kódi tegundar tolls
YE Fríverslunarsamningur milli EFTA og Albaníu (AL)
YG Fríverslunarsamningur milli EFTA og Perú (PE)
YH Fríverslunarsamningur milli EFTA og Serbíu (RS)
YI Fríverslunarsamningur milli EFTA og Úkraínu (UA)
YJ Fríverslunarsamn. milli EFTA og Hong Kong (HK)
YK Fríverslunarsamn. milli EFTA og Svartfjallalands (ME)

Lækkun á A/A1 tolli á tilteknum tollskrárnúmerum skv. reglugerð nr. 784/2012 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.

- Gildisdagsetning er: 01.05.2012-30.09.2012 TSKINN01052012.zip

- Gildisdagsetning er: 16.04.2012-30.04.2012 TSKINN16042012.zip
Breyting 16.04.2012: sjá nánar hér

- Gildisdagsetning er: 09.04.2012-15.04.2012 TSKINN09042012.zip
Sjá Stjórnartíðindi - Reglugerð nr. 301/2012 um (3.) breytingu á reglugerð nr. 876/2011 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti. - Gildir vegna innflutnings á tímabilinu 9. apríl til 30. júní 2012.

- Gildisdagsetning er: 01.03.2012-08.04.2012 TSKINN01032012.zip
Sjá frétt Tollstjóra - Breytt stjórnsýsluframkvæmd á leyfisveitingu Matvælastofnunar (MAST) vegna innflutnings á vörum er tekur gildi 1. mars 2012.
Sjá einnig frétt Tollstjóra - Hækkun á skilagjöldum, GD, GE, GF og GG gjöld, þann 1. mars 2012 við tollafgreiðslu vara.
Nýr leyfislykill MST (leyfi Matvælastofnunar) tekur gildi 1. mars 2012 og kemur í stað 25 leyfis- og bannlykla sem falla úr gildi frá sama tíma, einnig tekur gildi frá sama tíma hækkun á skilagjöldum, GD, GE, GF og GG gjöld.

- Gildisdagsetning er: 01.01.2012-29.02.2012 TSKINN01012012.zip
Sjá frétt Tollstjóra - Breyting á tollskrá, aðflutningsgjöldum o.fl. sem tekur gildi 1. janúar 2012.
 Hægt er að hlaða niður tollskrá innflutnings og útflutnings (textaskrár tollskrárlykla)og hlutfallstöflu reiknireglna hér neðar á síðunni.
 Athugið að vegna tollskrárbreytinganna er nauðsynlegt að hlaða einnig niður hlutfallstöflunni.

- Gildisdagsetning er: 01.11.2011-31.12.2011 TSKINN01112011.zip
Sjá frétt Tollstjóra - Breyting á tollskrá o.fl. sem tekur gildi 1. nóvember 2011.

- Gildisdagsetning er: 01.07.2011-31.10.2011 TSKINN01072011.zip
9900.0011 bætt í tollskrárlykla, vegna tollafgreiðslu tollmiðlara á hraðsendingum sem falla undir 1. tölulið 42. gr. reglugerðar nr. 1100/2006. Bent er á að nota skal númerið í ofangreindum hraðsendingum sem berast til landsins frá og með 1. júlí, sbr. komudagsetningu í sendingarnúmeri.

- Gildisdagsetning er: 31.01.2011-30.06.2011 TSKINN31012011.zip
Sjá frétt Tollstjóra - Tollafgreiðsla - breyting á tollskrá 31. janúar 2011 og atriði varðandi breytingar á vörugjöldum af ökutækjum 1. janúar 2011

- Gildisdagsetning er: 01.01.2011-30.01.2011 TSKINN01012011.zip
Sjá frétt Tollstjóra - Tilkynning nr. 1 um breytingar á tollskrá, gjöldum o.fl. við tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2011 

- Gildisdagsetning er: 01.11.2010-31.12.2010 TSKINN01112010.zip
Leyfislykill LXR, leyfi vegna innflutnings á geislavirkum efnum og tækjum, fellur niður af eftirfarandi tollskrárnúmerum:  9022.1200, 9022.1300, 9022.1400, 9022.1900, 9022.3000, 9022.9000.
     Skilagjöld á einnota umbúðir fyrir drykkjarvörur, G* gjöld, hækka frá og með 1. nóvember  2010.  Sjá nánar í þessu yfirlitskjali.   

- Gildisdagsetning er: 01.07.2010-31.10.2010 TSKINN01072010.zip
Breyting 01.07.2010: Breyting á úrvinnslugjöldum, B* gjöld
Sjá stjórnartíðindi: Lög nr. 69/2010 um breytingu á lögum um úrvinnslugjald, nr.162/2002, með síðari breytingum.

- Gildisdagsetning er: 01.03.2010-30.06.2010 TSKINN01032010.zip
Eftirtalin aðflutningsgjöld falla niður fá og með 1. mars 2010:
     EA - Fóðureftirlitsgjald (0,9%)
     EB - Fóðureftirlitsgjald (0,10%)
     RA - Eftirlitsgjald af sáðvöru (3,1%)
     RB - Eftirlitsgjald af áburði o.fl. (0,25%)
     Þessi breyting er skv. lögum nr. 143/2009 um breytingar á ýmsum lögum vegna endurskoðunar á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn og innleiðingar frá reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 frá 28. janúar 2002 auk afleiddra gerða. Sjá VI. kafla laganna, m.a. 73. gr.:http://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=2006486a-3c95-4919-b864-1fa3d3ad70cc 
     Gjöld fyrir eftirlit með fóðri, sáðvöru og áburði verða áfram álögð og innheimt hjá innflytjendum og framleiðendum þessara vara, en nú annast Matvælastofnun, www.mast.is, verkefnið skv. gjaldskrá og veitir nánari upplýsingar um breytta framkvæmd.

- Gildisdagsetning er: 01.01.2010-28.02.2010TSKINN01012010.zip
Sjá frétt Tollstjóra 30. desember 2009 - Tilkynning nr. 2 um breytingar á tollskrá, gjöldum o.fl. við tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2010

- Gildisdagsetning er: 01.10.2009-31.12.2009TSKINN01102009.zip
Þann 1. október 2009 tekur gildi við tollafgreiðslu QB gjald, raffangaeftirlitsgjald (nýr gjaldakódi, sem stofna þarf í tollskýrsluhugbúnaði). Raffangaeftirlitsgjald, QA gjald, hefur verið í gildi, en er nú skipt upp í QB gjald og QA gjald eftir tollskrárnúmerum. Ástæðan er sú að tekjur af raffangaeftirlitsgjaldi skulu nú skiptast upp og renna til tveggja eftirlitsaðila; Brunamálastofnunar (QB gjald) og Neytendastofu (QA gjald).  Gjaldskyld tollskrárnúmer eru þau sömu og verið hefur og taxti óbreyttur, 0,15% af tollverði, en tiltekin tollskrárnúmer bera QB gjald og önnur tiltekin bera QA gjald, sjá reglugerð nr. 699/2009 um breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki.

- Gildisdagsetning er: 01.09.2009-30.09.2009TSKINN01092009.zip
Breytingar á XA vörugjaldi (kr/kg, taxtar mismunandi eftir tollskrárnúmerum); XA vörugjald hækkar og breytingar á gjaldskyldum tollskrárnúmerum. Einnig er XB vörugjald á ýmsar drykkjarvörur endurvakið og er núna 16 kr/lítra (XB gjald var áður í gildi til 28. febrúar 2007 og var þá 8 kr/lítra). Breytingarnar eru skv. lögum nr. 70/2009 um ráðstafanir í ríkisfjármálum, sbr. 4. gr. þeirra laga, sem breytir lögum um vörugjald, nr. 97/1987, með síðari breytingum.  4. gr. framangreindra laga nr. 70/2009 er í tveim liðum: A liður er XA gjald og B liður er XB gjald. Breyting var gerð á A liðnum skv. lögum nr. 97/2009 um breytingu á lögum um ráðstafanir í ríkisfjármálum, nr. 70/2009. Breytingarnar gilda frá 1. september 2009 og taka til allra gjaldskyldra vara sem þá eru ótollafgreiddar.
Enn fremur tekur gildi 1. september 2009 breyting á tollskrá, sbr. auglýsing nr. 94/2009 um breyting á viðauka I við tollalög nr. 88 18. maí 2005 með síðari breytingum (A-deild Stjórnartíðinda)

- Gildisdagsetning er: 01.07.2009-31.08.2009TSKINN01072009.zip
Ný tegund tolls, YC tollur tekur gildi og stendur fyrir fríverslunarsamning milli EFTA og Kanada og tvíhliða samning Íslands og Kanada um viðskipti með landbúnaðarvörur.

- Gildisdagsetning er: 29.05.2009-30.06.2009TSKINN29052009.zip
Breyting á olíugjaldi, kílómetragjaldi, vörugjaldi af ökutækjum, eldsneyti og bifreiðagjaldi, áfengisgjaldi og tóbaksgjaldi, sbr. lög nr. 60/2009 um breyting á lögum nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald, lögum nr. 29/1993, um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., lögum nr. 39/1988, um bifreiðagjald, og lögum nr. 96/1995, um gjald af áfengi og tóbaki, með síðari breytingum.

- Gildisdagsetning er: 01.01.2009-28.05.2009TSKINN01012009.zip
 Breyting á tollskrá tók gildi um áramót, skv. auglýsingu nr. 151/2008 (A-deild) um breyting á viðauka I við tollalög nr. 88/2005, sbr. vef Stjórnartíðinda.
 Almanakssjóðsgjald, AA gjald 2,50 kr. stk, fellur niður frá og með 1. janúar 2009, sbr.vef Stjórnartíðinda. AA gjald var á tollskrárnúmerum 4820.1001 og 4910.0000.

- Gildisdagsetning er: 12.12.2008-31.12.2008TSKINN12122008.zip
Breyting á olíugjaldi, kílómetragjaldi, vörugjaldi af ökutækjum, eldsneyti og bifreiðagjaldi, sbr. lög nr. 137/2008 um breyting á lögum nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald, lögum nr. 29/1993, um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., og lögum nr. 39/1988, um bifreiðagjald, með síðari breytingum.
 Breyting á áfengisgjaldi og tóbaksgjaldi, sbr.lög nr. 136/2008 um breyting á lögum nr. 96/1995, um gjald af áfengi og tóbaki, með síðari breytingum. 

- Gildisdagsetning er: 01.10.2008-11.12.2008TSKINN01102008.zip
Breyting 01.10.2008: Breyting á skilagjöldum, sbr. reglugerð nr. 908/2008 um breytingu á reglugerð nr. 368/2000, um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota umbúðir fyrir drykkjarvöru.  Breyting á úthlutun tollkvóta, sbr. reglugerð nr. 913/2008 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.

- Gildisdagsetning er: 01.05.2008-30.09.2008TSKINN01052008.zip
Breyting 01.05.2008: sjá nánar hér

- Gildisdagsetning er: 01.01.2008-30.04.2008TSKINN01012008.zip
Breyting 01.01.2008: sjá nánar hér

- Gildisdagsetning er: 01.10.2007-31.12.2007TSKINN01102007.zip
Breyting 01.10.2007: sjá nánar hér

- Gildisdagsetning er: 01.07.2007-30.09.2007TSKINN01072007.zip
Breyting 01.7.2007: sjá nánar hér

- Gildisdagsetning er: 23.06.2007-30.06.2007TSKINN23062007.zip
Breyting á gjaldskyldum tollskrárnúmerum vegna eftirlitsgjalds af innflutningi plantna en taxti gjalds R1 og R2 helst óbreyttur (sjá nánar reglugerð nr. 525/2007).

- Gildisdagsetning er: 02.05.2007-22.06.2007TSKINN02052007.zip
Breyting 1.5.2007: sjá nánar hér

Gildisdagsetning er: 31.03.2007-01.05.2007TSKINN31032007.zip
Breyting 31.3.2007: sjá nánar hér

Gildisdagsetning er: 01.03.2007-30.03.2007TSKINN01032007.zip 
Breytingar á virðisaukaskatti, vörugjöldum, tollum, úrvinnslugjöldum, tollkvótum og tollskránni 1. mars 2007
PDF - útgáfa  (síðast uppfært 6.3.2007)    

Gildisdagsetning er: 01.01.2007-28.02.2007TSKINN01012007.zip
Breytingar á tollskrá 1. janúar 2007

Gildisdagsetning er: 01.07.2006-31.12.2006TSKINN01072006.zip

- Gildisdagsetning er: 01.01.2006-30.06.2006TSKINN01012006.zip
Breyting 1.1.2006: Breytingar - sjá nánar hér

- Gildisdagsetning er: 02.09.2005-31.12.2005TSKINN02092005.zip
Breyting 2.9.2005: Nýr tollur - V-tollur - sjá bls. 42 í Aðflutningsgjöld (PDF 110kb)

Hlutfallstafla reiknireglna þegar þyngd umbúða er áætluð

- Gildisdagsetning er: 01.01.2017 - 31.12.2019  HLUTFALLSTAFLA010117.TXT 

- Gildisdagsetning er: 01.01.2012 - 31.12.2016  HLUTFALLSTAFLA010112.TXT 

- Gildisdagsetning er: 01.01.2008 - 31.12.2011  HLUTFALLSTAFLA010108.TXT

- Gildisdagsetning er: 31.03.2007 - 31.12.2007  HLUTFALLSTAFLA310307.TXT
   
- Gildisdagsetning er: 01.03.2007 - 30.03.2007  HLUTFALLSTAFLA010307.TXT
Viðauki við breytingu á lögum um úrvinnslugjald, nr. 162/2002 með síðari breytingum.  Samþykkt á Alþingi dags. 27.02.2007

- Gildisdagsetning er: 01.01.2006 - 28.02.2007  HLUTFALLSTAFLA010106.TXT
Viðauki við breytingu á lögum um úrvinnslugjald, nr. 162/2002 með síðari breytingum.  Samþykkt á Alþingi dags. 9.12.2005
Strengur í textaskrá tollskrárlykla innflutnings með einkenni 5 (01.01.2006)
Bætt hefur verið við streng með einkennið 5 í textaskrá tollskrárlykla, s.k. magntölustreng. Inniheldur þessi strengur öll þau tollskrárnúmer þar sem krafa er gerð um skráningu magntalna í vörulínu aðflutningsskýrslu.  Í strengnum eru kódar magntalna.  Hafa ber í huga að þó fram komi í strengnum krafa á númeri um skráningu annarra kóda en fyrir úrvinnslugjaldið, skal EKKI skrá aðra kóda í vörulínu aðflutningsskýrslu en úrvinnslugjaldskódana (PPX, PP1, PP2, PLX, PL1 eða PL2). Sjá nánar um sérstaka útfyllingu reita 30 og 31 í aðflutningsskýrslu

Sjá nánar um tilkynningu um breytingar á aðflutningsskýrslu 1. janúar 2006.

Útflutningur - Tollskrárlyklar - Eldri útgáfur

Textaskrá 

- Gildisdagsetning er: 01.01.2021-30.04.2021 TSKUTF01012021.zip
Sjá frétt Tollstjóra: Breytingar á aðflutningsgjöldum o.fl. vegna tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2021 

- Gildisdagsetning er: 09.06.2020-31.12.2020 TSKUTF09062020.zip
Sjá stjórnartíðindi - Auglýsing nr. 52/2020 um breytingu á viðauka I við tollalög nr. 88/2005, með síðari breytingum.
- Auglýsingin er samhljóða auglýsingu nr. 35/2020 (sem er felld úr gildi), nema felldir eru brott töluliðir nr. 2 og 3 úr eldri auglýsingu.  Við þessa breytingu falla því úr gildi 4 tollskrárnúmer sem tóku gildi 22.5.2020, m.a. ostur í tollskrárnúmerum 1901.9041, 1901.9049 og 2106.9060 og ostakökur í 1905.9042.

- Gildisdagsetning er: 22.05.2020-08.06.2020 TSKUTF22052020.zip
 Sjá stjórnartíðindi - Auglýsing nr. 35/2020 um breytingu á viðauka I við tollalög nr. 88/2005, með síðari breytingum.
 - Helstu breytingar: ný tollskrárnúmer fyrir ýmis konar hlífðarbúnað heilbrigðisstarfsfólks í kjölfar Covid-19 faraldursins; fyrir húsbifreiðar í vörulið 8703; fyrir ökutæki til gripaflutninga eða annarra landbúnaðarstarfa í vörulið 8704 auk breytinga á undirlið 8711.60 varðandi lítil, rafknúin ökutæki.
 - Gerður hefur verið samsvörunarlykill til að auðvelda endurflokkun vöru eftir ofangreinda breytingu: Samsvörunarlyklar, pdf skjal
 Sjá einnig frétt Skattsins.

- Gildisdagsetning er: 07.01.2020-21.05.2020TSKUTF07012020.zip
Tollskrárnúmerinu 0603.1918 (Túlípanar) bætt við tollskrá innflutnings og útflutnings, sbr. c.lið 3. tl. auglýsingar nr. 134/2019

- Gildisdagsetning er: 01.01.2020-06.01.2020 TSKUTF01012020.zip
 Sjá frétt Tollstjóra: Breytingar á aðflutningsgjöldum o.fl. vegna tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2019

Gildisdagsetning er: 01.09.2019-31.12.2019 TSKUTF01092019.zip
Sjá stjórnartíðindi - Auglýsing nr. 104/2019 um breyting á viðauka I við tollalög nr. 88 18. maí 2005, með síðari breytingum.
 Ný tollskrárnúmer fyrir svínasíður og -hnakka (beinlaust) í vörulið 0203 auk breytinga vegna laga nr. 67/2019 um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, með síðari breytingum (tíðavörur og getnaðarvarnir), um lækkun virðisaukaskatts á dömubindum, tíðatöppum, getnaðarvörnum o.fl.

Gildisdagsetning er: 14.01.2019-31.08.2019 TSKUTF14012019.zip 
    Tollskrárnúmer 8703.2213 féll úr gildi 31.12.2018. 

Gildisdagsetning er: 01.01.2019-13.01.2019 TSKUTF01012019.zip 
    Sjá frétt Tollstjóra: Breytingar á aðflutningsgjöldum o.fl. vegna tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2019

- Gildisdagsetning er: 26.10.2018-31.12.2018TSKUTF26102018.zip
Sjá stjórnartíðindi - Auglýsing nr. 110/2018 um breyting á viðauka I við tollalög nr. 88 18. maí 2005, með síðari breytingum.

- Gildisdagsetning er: 01.07.2018-25.10.2018TSKUTF01072018.zip

- Gildisdagsetning er: 17.01.2017-30.06.2018TSKUTF17012017.zip

- Gildisdagsetning er: 01.01.2017-16.01.2017TSKUTF01012017.zip  

- Gildisdagsetning er: 01.01.2016-31.12.2016TSKUTF01012016.zip  

- Gildisdagsetning er: 01.04.2014-31.12.2015TSKUTF01042014.zip 

- Gildisdagsetning er: 01.07.2013-31.03.2014TSKUTF01072013.zip

- Gildisdagsetning er: 18.03.2013-30.06.2013TSKUTF18032013.zip

- Gildisdagsetning er: 01.03.2013-17.03.2013TSKUTF01032013.zip

- Gildisdagsetning er: 01.01.2013-28.02.2013TSKUTF01012013.zip

- Gildisdagsetning er: 01.09.2012-31.12.2012TSKUTF01092012.zip
Tollskrárlyklar ÚTFLUTNINGS - ný útgáfa tekur gildi 1. sept. 2012 - Sjá frétt Tollstjóra - Krafa um nýjar upplýsingar í útflutningsskýrslu vegna sjávarafurða frá og með 1. september 2012. 3 nýir leyfislyklar, nýr villukódi í CUSERR skeyti og 3 nýir skjalakódar í CUSDOR skeyti.  

- Gildisdagsetning er: 01.01.2012-31.08.2012TSKUTF01012012.zip

- Gildisdagsetning er: 01.11.2011-31.12.2011TSKUTF01112011.zip

Gildisdagsetning er: 01.07.2011-31.10.2011TSKUTF01072011.zip

- Gildisdagsetning er: 31.01.2011-30.06.2011TSKUTF31012011.zip

- Gildisdagsetning er: 01.01.2011-30.01.2011TSKUTF01012011.zip

- Gildisdagsetning er: 01.01.2010-31.12.2010TSKUTF01012010.zip

- Gildisdagsetning er: 01.09.2009-31.12.2009TSKUTF01092009.zip

- Gildisdagsetning er: 01.01.2009-31.08.2009TSKUTF01012009.zip

- Gildisdagsetning er: 21.11.2008-31.12.2008TSKUTF01012008.zip

- Gildisdagsetning er: 01.01.2008-20.11.2008TSKUTF01012008.zip 

- Gildisdagsetning er: 01.03.2007-31.12.2007TSKUTF01032007.zip

- Gildisdagsetning er: 01.01.2007-28.02.2007TSKUTF01012007.zip

- Gildisdagsetning er: 01.01.2006-31.12.2006TSKUTF01012006.zip

- Gildisdagsetning er: 01.01.2005-31.12.2005TSKUTF01012005.zip

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir