Skilyrði AEO-vottunar

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Skilyrði AEO-vottunar

Þau skilyrði sem fyrirtæki þurfa að uppfylla til að hljóta AEO-vottun eru útlistuð í reglugerð sem fylgir með tollalögunum. Í henni koma fram þau skilyrði sem skatturinn hefur til hliðsjónar við veitingu AEO-viðurkenningar. Þessi viðmið liggja til grundvallar þegar skatturinn ákveður hvort AEO umsókn sé samþykkt eða henni synjað.
Skilyrðum má skipta upp í fimm megin flokka. Þessir flokkar eru:

  • Almenn skilyrði
  • Fullnægjandi gjaldþol
  • Fullnægjandi reglufylgni
  • Fullnægjandi reikningshalds- og aðfangakerfi
  • Fullnægjandi öryggiskröfur og vinnuferlar
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir