Menningarverðmæti

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Menningarverðmæti

Menningarverðmæti

Minjastofnun Íslands veitir leyfi til flutnings menningarverðmæta úr landi.

Óheimilt er að flytja úr landi forngripi, listgripi, skjöl, bækur, samgöngutæki og aðrar menningarminjar sem taldar eru upp í lögum um menningarminjar nr. 80/2012 nema að uppfylla ákveðin skilyrði og að fengnu formlegu leyfi frá Minjastofnun. Sótt er um leyfi skriflega til Minjastofnunar.

Náttúrugripir

Náttúrugripi má ekki flytja úr landi nema með leyfi Náttúrufræðistofnunar Íslands og með þeim skilyrðum sem stofnunin setur hverju sinni, samanber 4. málsgrein 15. greinar laga númer 60/1992 um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir