Einstaklingar

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

FRÉTTIR


Áfram
Nær 200 sendingar af melatonin – svefnlyfi stöðvaðar
19.september 2017

Nær 200 sendingar af melatonin – svefnlyfi stöðvaðar

Tollverðir hafa stöðvað 199 sendingar, sem innihéldu svefnlyfið melatonin, í tollpósti það sem af er þessu ári. Þar af bárust 88 sendingar á tímabilinu júní - ágúst sl. Langflestar sendinganna sem innihalda melantonin hafa borist frá netverslunum í Bandaríkjunum.

Meira...
Tekinn með tugi þúsunda sterkra verkjataflna
6.september 2017

Tekinn með tugi þúsunda sterkra verkjataflna

Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar lögðu nýverið hald á tugi þúsunda sterkra verkjataflna sem flugfarþegi hugðist smygla inn í landið. Farþeginn sem var að koma frá Spáni hafði komið töflunum, samtals 21.237 stykkjum, fyrir í kössum í ferðatöskum. Um var að ræða 22 tegundir sterkra verkjalyfja.

Meira...