Einstaklingar

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

FRÉTTIR


Áfram
Viðskiptaliprunarsamningur WTO
23.febrúar 2017

Viðskiptaliprunarsamningur WTO

Þann 22. febrúar tók viðskiptaliprunarsamningur Alþjóða viðskiptastofnunarinnar (WTO) formlega gildi þegar Rúanda, Óman, Chad og Jórdanía afhentu framkvæmdastjóra stofnunarinnar, Roberto Azevêdo, skjöl um fullgildingu ríkjanna á samningnum. Þar með var því marki náð að 2/3 af 164 aðildarríkjum stofnunarinnar hefðu fullgilt samninginn

Meira...
Tollmiðlaranámskeið Tollskóla ríkisins
1.febrúar 2017

Tollmiðlaranámskeið Tollskóla ríkisins

​Tollmiðlaranámskeið Tollskóla ríkisins hefst 27. febrúar n.k.. Námskeiðið er 100 kennslustundir og stendur frá 27. febrúar - 7. apríl n.k. Á námskeiðinu er farið yfir lög og reglur sem gilda um tollmeðferð vöru.

Meira...