Eftirlitsgjald áfengisleyfa (AL)

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

Eftirlitsgjald áfengisleyfa (AL)

Ef ekki er greitt samkvæmt útsendum greiðsluseðlum er hægt að greiða inn á neðangreindan bankareikning:

Banki Hb. Reikningur Kennitala
0101 26 85002 650269-7649

Sendið skýringar á greiðslum á netfangið 85002[hja]tollur.is eða á fax númer 562-5826.

Vinsamlegast setjið tilvísunina AL með greiðslum sem lagðar eru inn á reikninginn.

Þeir sem hafa leyfi til innflutnings og heildsölu með áfengi og tóbak þurfa að greiða árlegt eftirlitsgjald fyrir áfengisleyfi að fjárhæð 8.300 kr. Framleiðendur áfengis þurfa einnig að greiða árlegt eftirlitsgjald að fjárhæð 83.000 kr.

Lög og reglur

Lög um aukatekjur ríkissjóðs nr. 88/1991

Reglugerð um framleiðslu, innflutning og heildsölu áfengis í atvinnuskyni nr. 828/2005

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir