Skilagjald ökutækja (BS)

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

Skilagjald ökutækja (BS)

Samgöngustofa, skoðunarstöðvar eða innheimtumenn ríkissjóðs greiða út skilagjald þegar bifreið er afskráð og henni skilað til förgunar. Frá skilagjaldinu dragast frá opinber gjöld sem hvíla á bifreiðinni.

Skilagjaldið er að fjárhæð kr. 20.000 (árið 2015).

Lög og reglur

Lög nr. 162/2002, um úrvinnslugjald

Reglugerð nr. 1124/2005, um úrvinnslugjald.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir