Endurgreiðsla v/ 18. gr. og ofgreiðslu (SM)

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

Endurgreiðsla v/ 18. gr. og ofgreiðslu (SM)

Ríkisskattstjóri getur endurgreitt afdregna staðgreiðslu vegna sérstakra aðstæðna gjaldanda hafi gjaldandi sannanlega greitt hærri staðgreiðslu en honum bar miðað við væntanlega álagða skatta og gjöld, sbr. 18. gr. laga nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda. Sjá nánar á vef ríkisskattstjóra 

Innheimtumenn ríkissjóðs sjá um að skuldajafna og/eða endurgreiða viðkomandi inneign eftir að úrskurður ríkisskattstjóra liggur fyrir.

Umsókn og umsóknarfrestur

Hægt er að sækja um endurgreiðslu staðgreiðslu á eyðublaðinu RSK 5.09 á tímabilinu 1. október til 1.mars. 

Lög og reglur

Lög nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda.


Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir