Úrvinnslugjald í tolli (UI)

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

Úrvinnslugjald í tolli (UI)

Hægt er að greiða inn á neðangreindan bankareikning:

BankiHb.ReikningurKennitala
01012685002650269-7649

Sendið skýringar á greiðslum á netfangið 85002[hja]tollur.iseða á fax númer 562-5826.

Uppgjörstímabil, gjalddagar og eindagar

Uppgjörstímabil eru sex á ári, tveir mánuðir í senn. Gjalddagi og eindagi er sá sami, 28. dagur annars mánaðar eftir lok uppgjörstímabils.

UppgjörstímabilGjalddagi/eindagi
01janúar-febrúar28. apríl
02mars-apríl28. júní
03maí-júní28. ágúst
04júlí-ágúst28. október
05september-október28. desember
06nóvember-desember28. febrúar

Dráttarvextir 

Dráttarvextir reiknast frá gjalddaga ef ekki er greitt innan mánaðar frá gjalddaga.  

Innheimta

Tollstjóri annast álagningu gjaldsins og innheimtir það með aðflutningsgjöldum.  

Vanskil

Ef gjaldið er ekki greitt á gjalddaga er innflytjanda synjað um frekari greiðslufrest á meðan vanskil vara.

Nánari upplýsingar um innheimtuaðgerðir

Lög og reglur

Lög nr. 162/2002, um úrvinnslugjald

Reglugerð. nr. 1124/2005 um úrvinnslugjald

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir