Stjórnvaldssektir (ZS)

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

Stjórnvaldssektir (ZS)

Ef ekki er greitt samkvæmt útsendum greiðsluseðli er hægt að greiða inn á neðangreindan bankareikning:

Banki Hb. Reikningur Kennitala
0101 26 85002 650269-7649

Sendið skýringar á greiðslum á netfangið 85002[hja]tollur.is eða á fax númer 562-5826.

Vinsamlegast setjið tilvísunina ZS með greiðslum sem lagðar eru inn á reikninginn.

Eftirlitsstjórnvöld geta lagt á stjórnvaldssektir. Fjármálaeftirlitið, Samkeppniseftirlitið og Neytendastofa eru dæmi um stjórnvöld sem hafa heimildir í lögum til að leggja á stjórnvaldssektir. Stjórnvaldssekt felur í sér skyldu til að greiða ákveðna fjárhæð til hins opinbera vegna brota á lögum eða stjórnvaldsákvörðunum.

Gjalddagar og eindagar

Nánari upplýsingar um gjalddaga og eindaga stjórnvaldssekta má nálgast hjá stjórnvaldi sem leggur á sektina.

Dráttarvextir

Meginreglan er að sé stjórnvaldssekt ekki greidd innan mánaðar frá sektarákvörðun stjórnvalds skal greiða dráttarvexti af fjárhæð sektarinnar.

Lög og reglur

Tenglarnir vísa í síður á vef Alþingis og opnast í nýjum glugga.

Samkeppnislög nr. 44/2005

Lög nr. 57/2005 um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu

Lög nr. 91/2006 um mælingar, mæligrunna og vigtarmenn

Lög nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki

Lög nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Lög nr. 110/2007 um kauphallir

Lög nr. 131/1997 um rafræna eignaskráningu verðbréfa

Lög nr. 128/2011 um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfestasjóði

Lög nr. 32/2005 um miðlun vátrygginga

Lög nr. 56/2010 um vátryggingastarfsemi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir