Tollamál

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

FRÉTTIR


Áfram
Innflytjendur sendibíla kunna að eiga inneign
17. október 2018

Innflytjendur sendibíla kunna að eiga inneign

Hinn 24. janúar 2018 felldi yfirskattanefnd úrskurði í tveimur málum (nr. 6/2018 og 7/2018) þar sem deilt var um tollflokkun og álagningu gjalda á bifreiðar af gerðinni Ford Transit og Mercedes-Benz Sprinter og var niðurstaðan sú að innflytjendur áttu rétt á endurgreiðslu hluta greiddra vörugjalda.

Meira...
Tollstjóraskipti
1. október 2018

Tollstjóraskipti

Snorri Olsen verður ríkisskattstjóri og Sigurður Skúli Bergsson tekur við embætti tollstjóra.

Meira...