Að flytjast til Íslands

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Að flytjast til Íslands

Búslóðir manna sem flytja búferlum til Íslands eru tollfrjálsar að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Það eru heimilismunir, til dæmis húsgögn og búsáhöld og aðrir persónulegir munir, sem eru tollfrjálsir við búferlaflutning.

Í öðrum kafla reglugerðar númer 630/2008 um ýmis tollfríðindi er hugtakið búslóð skilgreint. Þar koma einnig fram upplýsingar um almenn skilyrði sem innflytjandi búslóðar þarf að uppfylla til að njóta tollfrelsis.

Þeir sem flytja til landsins eftir búsetu erlendis og hafa með sér ökutæki skráð þar geta fengið leyfi til tímabundinnar undanþágu frá greiðslu aðflutningsgjalda. Að jafnaði er þá um að ræða akstursleyfi til eins mánaðar.  

Nánari upplýsingar:

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir