Tollskyldar vörur fluttar inn með búslóð

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Tollskyldar vörur fluttar inn með búslóð

Greiða þarf gjöld af vörum sem fluttar eru með búslóð til landsins og ekki geta talist vera hluti búslóðar.

Þessar vörur geta til dæmis verið:

  1. Hlutir og búnaður til nota í atvinnuskyni.
  2. Skráningarskyld ökutæki, vélknúin farartæki og farartæki til siglinga eða flugs.
  3. Hlutir sem jafnan eru vegg- eða gólffastir í híbýlum manna, til dæmis innréttingar og parket.
  4. Mat- og drykkjarvörur, þar með talið áfengi, auk tóbaks.

 

English version of this page.
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir