Ferðamenn

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

Ferðamenn

Ertu að fara til útlanda? Ef þú hefur tollskyldan varning meðferðis þegar þú kemur aftur ber þér að framvísa honum í rauðu hliði. Grænt tollhlið er hins vegar fyrir þá sem eingöngu hafa tollfrjálsan farangur meðferðis og verslunarvörur að verðmæti allt að 88.000 kr.

Nánar um rautt og grænt hlið

Hvað má ekki flytja til Íslands?

Reglur um tollfríðindi ferðamanna veita hvorki undanþágu frá sérstökum innflutningsskilyrðum né innflutningsbanni sem ýmsar vörutegundir eru háðar samkvæmt lögum, reglugerðum eða öðrum stjórnvaldsfyrirmælum.
   
Nánar um innflutningstakmarkanir og bönn

Aftur upp

Tollfríðindi

Áfengi og tóbak sem ferðamenn mega hafa með sér tollfrjálst:

Gerðar hafa verið breytingar á lögum um gjald á áfengi og tóbak, nr. 96/1995.

Breytingarnar fela í sér að:

Dæmi um mögulegar úrfærslur:

Sjá einnig: töflu með fleiri mögulegum útfærslum þegar áfengi er keypt og tollfríðindi nýtt.

Á vef fríhafnarinnar er handhæg reiknivél fyrir tollfríðindi á áfengi.

Tóbak:

 

Nánar um tollfríðindi ferðamanna

Um tollfríðindi áhafna gilda aðrar reglur 

Sjá einnig: upplýsingar um mögulegar leiðir við innkaup á vef Fríhafnarinnar.

Aftur upp

Tímabundinn innflutningur ökutækja

Þeim sem hyggst dvelja hér á landi í ár eða styttri tíma vegna atvinnu eða ferðalaga er heimilt að flytja inn bifreið, skráða erlendis, án greiðslu aðflutningsgjalda, enda séu eftirfarandi skilyrði uppfyllt:

 

Síðast uppfært/breytt desember 2017

Sjá einnig þennan bækling:

Duty free allowances of travellers - texti á fimm tungumálum (pdf)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir