Takmarkanir og bönn

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

Takmarkanir og bönn

Reglur um tollfríðindi veita hvorki undanþágu frá sérstökum innflutningsskilyrðum né innflutningsbanni sem ýmsar vörutegundir eru háðar samkvæmt lögum, reglugerðum eða öðrum stjórnvaldsfyrirmælum.

Hafi ferðamaður grun um að eitthvað sem hann hefur meðferðis kunni að vera háð sérstökum innflutningsskilyrðum eða innflutningsbanni, ætti hann að framvísa því við tollgæslu að eigin frumkvæði.

Dæmi um vörutegundir sem innflutningsbann er á:

Dæmi um vörutegundir sem eru háðar sérstökum innflutningsskilyrðum:

 
English version of this page.
 
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir