Sótthreinsun veiðibúnaðar

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Sótthreinsun veiðibúnaðar

Veiðimenn sem ekki eru í aðstöðu til að láta þrífa og sótthreinsa veiðibúnað áður en komið er til landsins skulu afhenda búnaðinn til hreinsunar í rauða hliðinu í Leifsstöð.

Illkynja sjúkdómsvaldar á borð við veirur ýmis konar og sníkjudýrið Gyrodactylus salaris hafa aldrei greinst í ferskvatnsfiskum á Íslandi.

  • Óheimilt er að flytja til landsins:
    • Notaðan veiðibúnað, s.s. stangir, veiðihjól, öngla/spóna/flugur, vöðlur og háfa, nema að hann sé sótthreinsaður með viðurkenndum hætti
  • Sótthreinsun:
    • Sótthreinsun skal framkvæmd af dýralækni í útflutningslandi og vottorð þar um skal fylgja búnaðinum til landsins. Að öðrum kosti ber að tilkynna tollayfirvöldum um veiðibúnaðinn við komuna til landsins sem sér um að koma honum til sótthreinsunar á kostnað eiganda.

Vottorð um sótthreinsun

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir