Möguleg samsetning áfengiskaupa þegar tollfríðindi eru nýtt

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Möguleg samsetning áfengiskaupa þegar tollfríðindi eru nýtt

Taflan sýnir mögulega samsetningu áfengiskaupa í lítrum talið miðað við 6 einingar.

Sterkt vín

Létt vín

Bjór / Gosvín

0

0

18

eða

0

4,5

0

eða

0

0,75

15

eða

0

1,5

12

eða

0

2,25

9

eða

0

3

6

eða

0

3,75

3

eða

0,25

0,75

12

eða

0,25

1,5

9

eða

0,25

2,25

6

eða

0,25

3

3

eða

0,25

3,75

0

eða

0,25

0

15

eða

0,5

0,75

9

eða

0,5

1,5

6

eða

0,5

2,25

3

eða

0,5

3

0

eða

0,5

0

12

eða

0,75

0,75

6

eða

0,75

1,5

3

eða

0,75

2,25

0

eða

0,75

0

9

eða

1

0,75

3

eða

1

1,5

0

eða

1

0

6

eða

1,25

0,75

0

eða

1,25

0

3

eða

1,5

0

0


Taflan sýnir lítrafjölda og einingar eftir tegundum áfengis

Dæmi: 

  • Ferðamaður sem er að koma til Íslands gæti tekið 18 lítra af bjór sem jafngildir 6 einingum en þá getur hann ekki komið með neitt annað áfengi tollfrjálst. 
  • Sami ferðamaður gæti valið að koma frekar með 1 líter af sterku (4 einingar), 0,75 lítra af léttvíni (1 eining) og 3 lítra af bjór (1 eining) 4+1+1=6 einingar
  • Blanda má saman tegundum að vild en aldrei koma með meira en 6 einingar.
Einingafjöldi 1 2 3 4 5 6
Sterkt 0,25 0,5 0,75 1 1,25 1,5
Létt 0,75 1,5 2,25 3 3,75 4,5
Bjór 3 6 9 12 15 18
Gosvín undir 6% 3 6 9 12 15 18


Með einingu er átt við:

  1. Hverja 0,25 lítra af sterku áfengi, þ.e. áfengi sem í er meira en 21% af vínanda af rúmmáli.
  2. Hverja 0,75 lítra af léttvíni, þ.e. áfengi annað en öl sem í er 21% eða minna af vínanda að rúmmáli. 
  3. Hverja 3 lítra af öli sbr. 1. tölul. 1. mgr. 3. gr.
  4. Hverja 3 lítra af gosvíni, gerjaðri drykkjarvöru eða blöndu gerjaðra drykkjarvara og óáfengra drykkja sem flokkast undir vöruliði 2208 og 2206 enda sé varan að hámarki 6% að styrkleika. 
 
Sjá: Lög um gjald á áfengi og tóbak, nr. 96/1995 með síðari breytingum.
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir