Embættið

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

FRÉTTIR


Áfram
Metfjöldi fíkniefna – og sterasendinga tekinn í tollpósti
10. janúar 2017

Metfjöldi fíkniefna – og sterasendinga tekinn í tollpósti

Á nýliðnu ári 2016 komu upp 260 mál í kjörfar póstsendinga sem tollverðir stöðvuðu og reyndust innihalda fíkniefni eða stera. Er þetta mestur fjöldi mála sem sendur hefur verið til lögreglu á einu ári. Af þessu voru 214 fíkniefnamál, 27 steramál og 19 lyfjamál. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór með rannsókn málanna.

Meira...
Íslenskur hundaþjálfari á útkallslista Frontex
6. júní 2016

Íslenskur hundaþjálfari á útkallslista Frontex

Aðalhundaþjálfari Tollstjóra, Ingibjörg Ylfa Ólafsdóttir, er komin á útkallslista Frontex, Landamærastofnunar Evrópu, og hefur fengið fullgild réttindi sem „European Border Guard (EUBG) Canine Team Instructor. “ Hún hefur þar með öðlast réttindi til að kenna leitarhundaþjálfun og dæma úttektir á leitarhundum á vegum Frontex í öðrum löndum. Útnefninguna hlaut hún eftir að hafa lokið fimmþættu prófi, sem haldið var á vegum Tollstjóra nýverið...

Meira...