Embættið

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

FRÉTTIR


Áfram
Tollstjórar Íslands, Grænlands og Færeyja undirrita viljayfirlýsingu um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í tollamálum
31. ágúst 2017

Tollstjórar Íslands, Grænlands og Færeyja undirrita viljayfirlýsingu um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í tollamálum

Á fundi Norræna tollasamvinnuráðsis (NTR) sem nú stendur yfir í Noregi skrifuðu tollstjórar Íslands, Grænlands og Færeyja undir viljayfirlýsingu um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í tollamálum. Viljayfirlýsingin felur í sér að tollyfirvöld þessara þriggja ríkja leggja áherslu á að skiptast á upplýsingum- og þekkingu meðal annars að því er varðar tollframkvæmd, þjálfun og mannauðsmál, góða stjórnunarhætti og heilindi.

Meira...
Metfjöldi fíkniefna – og sterasendinga tekinn í tollpósti
10. janúar 2017

Metfjöldi fíkniefna – og sterasendinga tekinn í tollpósti

Á nýliðnu ári 2016 komu upp 260 mál í kjörfar póstsendinga sem tollverðir stöðvuðu og reyndust innihalda fíkniefni eða stera. Er þetta mestur fjöldi mála sem sendur hefur verið til lögreglu á einu ári. Af þessu voru 214 fíkniefnamál, 27 steramál og 19 lyfjamál. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór með rannsókn málanna.

Meira...