Opnað aftur í tollmiðstöð við Héðinsgötu

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Opnað aftur í tollmiðstöð við Héðinsgötu

23.11.2004

Frá því í morgun hefur verið lokað í tollmiðstöð við Héðinsgötu vegna slökkvistarfa við Klettagarða. Um klukkan 11:15 var hættuástandi aflýst og verður því tollmiðstöðin opnuð innan skamms.

 

 

Til baka