Tilkynning til inn- og útflytjenda nr. 1/2005

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Tilkynning til inn- og útflytjenda nr. 1/2005

28.04.2005

Tollstjórinn í Reykjavík tilkynnir hér með að þann 1. maí 2005 taka gildi tveir nýir landakódar í tollakerfi.

 

Nýju landakódarnir eru:

AX fyrir Álandseyjar, en Álandseyjar eru finnskt sænskumælandi sjálfstjórnarsvæði. Álandseyjar eru hluti af Evrópusambandinu og því er unnt að nýta E-toll þar sem það á við.

CS fyrir Serbíu/Svartfjallaland.

 

Reykjavík, 28. apríl 2005

Tollstjórinn í Reykjavík

Til baka