Grunnnámskeið í tollskýrslugerð

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Grunnnámskeið í tollskýrslugerð

20.05.2005

Fyrirtæki og einstaklingar sem fást við inn- og útflutning athugið

 

Tollskýrslugerð

Tollstjórinn í Reykjavík gengst fyrir grunnnámskeiði í tollskýrslugerð.

Tollskýrslugerð v/innflutnings (20 tímar)
30. maí - 3. júní 2005 frá kl. 8.10 – 11:55.

Þátttakendur verða færir um að gera tollskýrslur og öðlast grunnskilning á helstu reglum er varða innflutning.
Farið verður yfir helstu fylgiskjöl og útreikninga, uppbyggingu tollakerfis, upprunavottorð, reglur o.fl.

Þátttaka (hámark 17 þátttakendur á hverju námskeiði) tilkynnist fyrir 25. maí 2005 til tollskólans að Skúlagötu 17 í síma 5600 392 og 5600 551, eða á netfangið tollskoli@tollur.is.

 

Til baka