Nýtt þungaskattskerfi um mánaðarmót

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Nýtt þungaskattskerfi um mánaðarmót

22.06.2005

Núverandi þungaskattskerfi leggst af þann 1. júlí 2005. Þess vegna var álestrartímabil vegna 2. gjaldtímabils 2005 fært aftur og verður dagana 15. júní til 30. júní, í stað tímabilsins frá 20. maí til 10. júní.

 

Gjalddagi verður 1. júlí 2005 og eindagi 15. ágúst 2005.

Nánari upplýsingar um breytingarnar er að finna á vef ríkisskattstjóra.

 

Til baka