Forvarnarstarfið kynnt á kirkjudögum

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Forvarnarstarfið kynnt á kirkjudögum

24.06.2005

Nú standa yfir kirkjudagar þjóðkirkjunnar og mun tollstjórinn í Reykjavík vera með kynningu á forvarnarstarfi embættisins á morgun, laugardaginn 25. júní frá kl. 12 – 18. Munu þau Unnur Ýr fræðslustjóri tollstjórans í Reykjavík, Þorsteinn Haukur tollfulltrúi og fíkniefnaleitarhundurinn Bassi vera á staðnum og kynna embættið og forvarnarstarfið. Kynningin verður í Iðnskólanum í Reykjavík. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Til baka