Vefspjall tollstjóra um tollamál opnað

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Vefspjall tollstjóra um tollamál opnað

08.07.2005

Þjónustuver tollheimtusviðs hefur tekið í notkun samskiptakerfið Svarbox®. Kerfið bíður uppá beint samband við þjónustufulltrúa tollstjórans í Reykjavík.

 

Allir gestir vefsins geta notað vefspjallið og þar er hægt að fá svör við spurningum um tollamál inn- og útflutning.

Við bendum einnig á þá möguleika sem vefspjallið opnar heyrnarlausum og öðrum viðskiptavinum sem geta ekki eða eiga erfitt með að tala í síma til samskipta við okkur.

Kerfið er auðvelt í notkun, gestir vefsins smella á Svarbox® hnappinn á forsíðu vefsins og velja síðan innheimtumál eða tollamál til að fá samband við þjónustufulltrúa.

 

Til baka