Tilkynning nr. 7/2005 til innflytjenda

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Tilkynning nr. 7/2005 til innflytjenda

14.07.2005

Skráning smámótorhjóla (e. pocket bike) og körtubíla (e. go cart)

Tollstjórinn í Reykjavík vekur athygli á þeirri túlkun Umferðarstofu og Samgönguráðuneytisins að smámótorhjól og körtubíla beri að skrá sem torfærutæki. Körtubílar verða skráðir sem fjórhjól og smámótorhjól sem torfærubifhjól.

Nánar í tilkynningunni.

Til baka