Niðurstöður vefkönnunar

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Niðurstöður vefkönnunar

08.08.2005

Vikuna 1-8 ágúst 2005 var gerð könnun á vef tollstjórans í Reykjavík.

 

Spurt var Hverju leitar þú að? á tollur.is

Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar leituðu 50% þátttakenda upplýsinga um tollamál, 41% upplýsinga um innheimtumál skatta og gjöld og 9% að öðrum upplýsingum.

 

Til baka