Tilkynning nr. 8/2005 Innflutningstakmarkanir á grænmeti frá Thailandi

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Tilkynning nr. 8/2005 Innflutningstakmarkanir á grænmeti frá Thailandi

29.08.2005

Ný lög og stjórvaldsfyrirmæli varðandi tollamál.

 

Sérstök athygli er vakin á tímabundinni takmörkun á innflutningi á ýmsum tegundum fersks og frosins grænmetis frá Thailandi. Innflutningstakmarkanirnar eru til komnar vegna örverumengunar m.a. vegna salmonellu sem staðfest hefur verið með rannsóknum á þessum vörum.

Einnig er vakin athygli á banni við innflutningi á sterkum chílepipar af ættinni Capsicum og afurðum úr honum.

Tilkynningin er hér í PDF skjali (410Kb)

Til baka