Ríkisskattstjóri með fréttatilkynningu vegna rafmagnsleysis

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Ríkisskattstjóri með fréttatilkynningu vegna rafmagnsleysis

06.10.2005

Mörgum gjaldendum sem ætluðu að greiða virðisaukaskatt í gær 5. október 2005 tókst það ekki vegna truflana á netsambandi í kjölfar rafmagnsleysis. Ríkisskattstjóri hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna þessa.

Til baka