Fuglaflensa

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Fuglaflensa

18.10.2005

Landbúnaðarráðuneytið hefur birt auglýsingu þar sem áréttað er bann við innflutningi á lifandi fuglum, frjóeggjum og hráum afurðum alifugla frá Kína, Tælandi, Malasíu, Vietnam, Kambódíu, Indónesíu, Laos, Pakistan, Norður-Kóreu, Hong Kong, Rúmeníu og Tyrklandi vegna Avian Influensu eða fuglaflensu.

Landlæknir hefur einnig birt á vef sínum ráðleggingar til ferðamanna sem ferðast til svæða þar sem fuglaflensa hefur fundist.

 

Til baka