Áríðandi tilkynning til hugbúnaðarhúsa vegna breytinga sem gera verður á hugbúnaði til tollskýrslugerðar fyrir 1. janúar 2006

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Áríðandi tilkynning til hugbúnaðarhúsa vegna breytinga sem gera verður á hugbúnaði til tollskýrslugerðar fyrir 1. janúar 2006

25.11.2005

Breytingar á lögum nr. 162/2002 um úrvinnslugjald sem taka gildi 1.1. 2006 og kalla á breytingar á tollskýrslugerðar-hugbúnaði allra innflytjenda og innihaldi SMT/EDI skeyta vegna nýrra svæða í tollskýrslu; breytingar á aðflutningsskýrslu; ný gagnastök í EDI skeytum; breytingar á tollskrárlyklum o.fl. 

Sjá upplýsingasíðu fyrir hugbúnaðarhús vegna breytinganna

Til baka