Ný tollalög um áramót

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Ný tollalög um áramót

19.12.2005

Nú um áramótin taka gildi ný tollalög sem samþykkt voru af Alþingi í vor.

Fjölmargar nýjungar eru í lögunum, en lesa má um þær í tilkynningu til inn- og útflytjenda sem birt er hér á vefnum. Á vef Alþingis eru tollalögin sjálf birt ásamt frumvarpi og upplýsingum um feril málsins í gegnum þingið.

 

Til baka