Tollskóli Ríkisins

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Tollskóli Ríkisins

13.01.2006

Mánudaginn 16. janúar nk. hefst kennsla í Tollskóla Ríkisins. 13 nemendur hefja námið þar af 11 verðandi tollverðir.

Nemendur koma frá tollstjóranum í Reykjavík og sýslumanninum á Keflarvíkurflugvelli. Allir sýslumenn á landinu eiga kost á að senda nemendur í inntökupróf fyrir tollskólann.

Mikil vinna hefur farið fram á síðustu mánuðum við að endurskoða námskrá og kennslufyrirkomulag.

Tollskólinn er staðsettur á Skúlagötu 17, skólastjóri er Unnur Ýr Kristjánsdóttir.

Til baka