Forvarnarstarfið hafið

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Forvarnarstarfið hafið

27.01.2006

Eins og undanfarin ár heimsækja tollverðir frá tollstjóranum í Reykjavík fermingarbörn í kirkjum landsins. Börnin eru frædd um skaðsemi fíkniefna og dagleg störf tollvarða kynnt. Þann 25. janúar voru fermingarbörn í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði heimsótt og var fíkniefnaleitarhundur með í för.

Hér að neðan eru nokkarar myndir frá heimsókninni.

Til baka