Öflugra tæki til leitar í pósti

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Öflugra tæki til leitar í pósti

06.02.2006

Nýtt gegnumlýsingartæki hefur verið tekið í notkun í tollpóstmiðstöðinni við Stórhöfða, en það kemur í staðinn fyrir tæki sem hefur þjónað tollgæslunni vel síðustu 13 árin. Tollverðir segja að með nýja tækinu, sem er af gerðinni Heimann, verði talsvert auðveldara fyrir þá að greina innihald póstsendinga.


Nýja gegnumlýsingartækið.

 

Til baka