Vefútgáfa af Tollahandbók I

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Vefútgáfa af Tollahandbók I

16.02.2006

Handbókin sem nú er aðgengileg á vefnum er til hagræðis fyrir þá sem vinna við framkvæmd tollheimtu og tolleftirlits. Ennfremur getur hún komið að almennum notum og greitt götu þeirra, sem vilja kynna sér reglur á sviði tollamála. Efni handbókarinnar er skipað með þeim hætti að fyrst koma lög síðan reglugerðir, reglur og auglýsingar, tilkynningar og annað.

Tollahandbók I er 1045 síðna rafbók á pdf formi, hægt er að leita í bókinni auk þess sem í henni er fjöldinn allur af bókamerkjum og krækjum til hægðarauka fyrir notendur.

 

Til baka