Vefsíða með táknmálstáknum heyrnarlausra

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Vefsíða með táknmálstáknum heyrnarlausra

20.02.2006

Útbúin hefur verið vefsíða þar sem hægt er að kalla fram stutt myndbönd með táknmálstáknum heyrnarlausra fyrir orð eða hugtök sem oft koma upp í starfsemi embættisins. Starfsfólk er hvatt til að kynna sér táknin, en þeim er ætlað að auðvelda samskipti við heyrnarlausa viðskiptavini tollstjórans í Reykjavík.

Myndböndin voru unnin af Samskiptamiðstöð heyrnarlausra.

Smellið hér til að skoða síðuna.

 

Til baka