Nýjar reglur um handfarangur

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Nýjar reglur um handfarangur

06.11.2006

Breyttar reglur Evrópusambandsins og EFTA-ríkjanna um innihald og magn vökva annan handfarangur sem farþegar mega hafa með sér í farþegaflugvélum taka gildi í dag 6. nóvember 2006.

Reglurnar gilda um millilandaflug til og frá Íslandi og um flug innan Evrópusambandsins og EFTA-ríkjanna. Innanlandsflug á Íslandi er þó undanþegið.

Nánari upplýsingar eru á vef flugmálastjórnar

 og í bæklingi sem flugmálastjórn hefur gefið út.

 

Til baka